Það var sem mig grunaði, þetta er ekki mér að kenna.

Það er merkilegt að fylgjast með "játningum" formanna flokkanna.

Helsta yfirsjónin er að hafa látið glepjast af "hinum" flokknum og víkja frá stefnunni eða sannfæringu sinni eftir því hvor formaðurinn á í hlut.


mbl.is Átti að gera skýrari kröfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ingibjörg Sólrún og Geir H. Haarde voru í raun alveg sammála um að rótin liggi í klúðrinu við einkavæðingu bankanna upp úr 2000. Þar með gefur hann boltann mjög afgerandi til þáverandi forsætisráðherra og þáverandi bankamálaráðherra á meðan t.d. þingmenn Samfylkingar gagnrýndu þetta mjög harkalega.

Arnar (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband