Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

HÚRRA VALGERĐUR. Eins og talađ frá mínu hjarta.

Auđvitađ. Ef ţingmennirnir treysta sér ekki til ađ búa viđ ţau kjör sem okkur hinum eru ćtluđ ćttu ţeir bara ađ finna sér léttari störf.

Međflutningsmenn eru : Katrín Júlíusdóttir, Ellert B.  Schram,  Gunnar Svavarsson og Róbert Marshall

Svo er bara ađ sjá hvađa hljómgrunn ţetta fćr hjá hinum, ţađ verđur spennandi. 

 

 

 

 


mbl.is Vilja afnema sérstök lífeyrisréttindi ţingmanna og dómara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Amma, amma er ég nokkuđ einbirni ?

Ég var um ţađ bil fimm ára og hljóp grátandi inn til ömmu. Stór stelpa hafđi beygt sig niđur ađ mér og sagt alvarleg á svip "ţú ert einbirni".  Mér fannst orđiđ bćđi vont og ljótt. Ég og mamma áttum heima hjá ömmu og afa, enginn pabbi og ég hafđi ţá ţegar heyrt ýmislegt miđur fallegt um tilurđ mína.

Kannski var ţađ ţess vegna sem mér fannst ţetta orđ svona vont. Enn ţann dag í dag hef ég ekki tekiđ ţetta orđ í sátt.

Ţetta er ein ţeirra minninga sem endurútgáfa Tíu lítilla negrastráka hefur vakiđ hjá mér. Ég fékk ţessa bók ađ gjöf ţegar ég var lítil og  hafđi gaman af henni. Aldrei tengdi ég hrakfarir drengjanna litarhćtti ţeirra né heldur hafđi bókin áhrif á álit mitt á svörtu  fólki yfirleitt. Á ţeim tíma voru svertingjar sjaldséđir í Reykjavík og hafđi ég aldrei séđ slíkan međ berum augum.

Grimms ćvintýrin voru líka lesin fyrir mig á ţessum árum og eins og allir vita er nú ekki allt fallegt sem ţar er, til dćmis hvernig Hans og Gréta fóru međ galdranornina. Vonda stjúpan í Mjallhvíti fékk á sig logandi járnskó og dansađi ţar til hún drapst. 

Ég man ađ ţegar ég var lítil ţá fannst mér ţessar sögur vera stórgóđar. Ţćr höfđu ţann einfalda bođskap ađ ţađ borgađi sig alltaf ađ vera góđur og hinir vondu fengu makleg málagjöld.

Mér brá hins vegar og varđ hálf illt ţegar ég, ásamt bekkjarsystkinum var látin lesa Sögu handa börnum og Eldhús eftir máli, eftir Svövu Jakobsdóttur.

Mér brá líka ţegar ég las Grimms ćvintýrin fyrir mína syni. Mér fannst svo mikiđ ofbeldi í ţeim ađ ég sá ástćđu til ađ ritskođa ţau og fegra. Til dćmis lét ég Hans og Grétu villast í skóginum í stađinn fyrir ađ pabbinn styngi ţau af. Vonda stjúpan var bara rekin ađ heiman og ţar fram eftir götunum. 

Ég velti ţví fyrir mér hverju ţessi viđkvćmni tengist, kannski eykst hún bara međ aldrinum.


Er hćgt ađ vera sjálfhverfari?

Birki Jóni Jónssyni hefur veriđ tíđrćtt um eigin heilsu á bloggi sínu eftir ađ hann sjálfur greindist međ sykursýki 1.

Ţar talar hann međal annars um ţađ hvađ heilsan sé dýrmćt ,"Ekkert er dýrmćtara en heilsan" segir hann á einum stađ og í framhaldi af ţví  talar  hann um nauđsyn ţess ađ halda í Íslensku mjólkina, ţađ sé svo mikilvćgt fyrir heilsu Íslensku ţjóđarinnar varđandi sykursýki.

Á sama tíma er hann međflutningsmađur á frumvarpi, ţar sem lagt er til ađ koma áfengi í matvöruverslanir.

Ţađ er vitađ ađ sú ađgerđ myndi hafa veruleg áhrif til hins verra á heilsufar ţjóđarinnar allrar, líkamlega, andlega og eins myndi hafa neikvćđ félagsleg áhrif, sérstaklega á börn.

Er Birki bara umhugađ um ţađ sem hrjáir hann og hans fjölskyldu ? 

 


Réttur hverra?

Á fréttavef vísis  er sagt frá ţví ađ Íslenskar lesbíur geta fengiđ nafnlaust gjafasćđi frá dönskum sćđisbanka.

Lesbíur hafa taliđ ţađ sinn rétt ađ fá ađ ganga međ og eignast börn. 

Ţađ getur ekki veriđ réttur nokkurrar manneskju ađ eignast börn.

Mér finnst ţađ hins vegar vera skýlaus réttur barna ađ vel sé ađ ţeim búiđ, komi ţau á annađ borđ í heiminn.

Ţađ er líka jafnsjálfsagđur réttur barna ađ ţekkja bćđi föđur sinn og móđur.

Eins er ţađ réttur ţeirra ađ umgangast bćđi föđur sinn og móđur sé ţess nokkur kostur.

Í Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna er ţetta eitt af höfuđatriđum sáttmálans.

Hvernig stendur á ţví ađ ţessi réttur barnanna er hundsađur ?

Viđ ţekkjum ótal dćmi um ađ fólk sem af einhverjum ástćđum veit ekki hver fađir ţess er, eyđir ómćldum tíma og peningum til ađ finna hann. Nćrtćkast er ađ nefna börn Bandarískra hermanna. Ţetta fólk segir frá ţví ađ ţví finnist mikiđ vanta ţegar ţađ ţekkir ekki uppruna sinn og skiptir ţá engu hvort ţađ hafi átt góđa ćsku eđa ekki. Ţetta virđist vera ţeim mikiđ mál.

Hver vegna í ósköpunum erum viđ ađ stuđla ađ ţví, međ nafnlausu gjafasćđi, ađ fjölga svona málum?

Hafa ţessar ágćtu konur sem ţrá svona heitt ađ eignast börn ekki leitt hugann ađ ţessu.?

Hvers vegna kjósa ţćr ađ svipta börnin sín ţessum sjálfsagđa rétti ţeirra ? 

Hvers vegna er ţetta ekki gert fyrir opnum tjöldum?

Fólk á rétt á ţví ađ vita uppruna sinn ţađ á ekki ađ vera hćgt ađ ganga fram hjá ţví.

 Áđur birt í nóv. 2007.


HVERS VEGNA EKKI ÓLAFUR F ?

Margir hafa spurt, og ţeirra á međal Margrét Sverrisdóttir hvers vegna Frjálslyndir ályktuđu bara gegn henni en ekki gegn Ólafi F Magnússyni, sem ţó gekk úr flokknum eins og Margrét.

Ţví er til ađ svara ađ Margrét hefur ekki látiđ neitt tćkifćri ónotađ til ađ hreyta ónotum í fyrrum flokksfélaga sína sem ţó studdu hana međ ráđum og dáđ á sínum tíma.

Í Frjálslynda flokknum er fjöldinn allur af fólki sem studdi Margréti og lagđi á sig ómćlda vinnu til ađ koma henni á ţann stađ sem hún er nú. Ţví fólki er nú  nóg bođiđ.

Svo er Ólafur  veikur og okkur ţykir ţađ einfaldlega rétt ađ láta hann í friđi ţó svo ađ Margréti finnist ţađ ekki.


Siđferđi

mynd

Stjórn Landsambands kvenna í Frjálslynda flokknum samţykkti í kvöld ályktun ţar sem seta Margrétar Sverrisdóttur í borgarstjórn er hörmuđ. Stjórnin segist í ályktuninni lýsa vantrausti á Margréti.

Ályktun LKF:
Stjórn Landsambands kvenna í Frjálslynda flokknum, harmar ađ sundrung skyldi verđa í Frjálslynda flokknum s.l. vetur ţegar Margrét Sverrisdóttir og nokkrir stuđningsmenn hennar kusu ađ segja sig úr Frjálslynda flokknum eftir ađ hafa tapađ í varaformannskjöri fyrir Magnúsi Ţór Hafsteinssyni.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum bendir á ađ Margrét Sverrisdóttir benti réttilega á hversu óeđlilegt ţađ er ađ kjörinn fulltrúi stjórnmálaflokks skipti um flokk á miđju kjörtímabili og sitji áfram í ţeirri trúnađarstöđu sem hann var kosinn til upphaflega. Ţegar Gunnar Örlygsson sem kosinn var á alţingi fyrir Frjálslynda flokkinn gekk í Sjálfstćđisflokkinn lýsti Margrét Sverrisdóttir ţví yfir ađ ţetta vćri bćđi ólöglegt og ósiđlegt ađ Gunnar skyldi ćtla ađ halda ţingsćtinu sem međ réttu tilheyrđi Frjálslynda flokknum. Hún kćrđi athćfi Gunnars síđan til umbođsmanns Alţingis.

Nú er Margrét Sverrisdóttir í sömu stöđu og situr áfram í sćti sem tilheyrir Frjálslynda flokknum í borgarstjórn Reykjavíkur ţó hún hafi sagt sig úr flokknum. Ţađ er sama siđleysiđ og hjá Gunnari Örlygssyni á sínum tíma.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum lýsir vantrausti á Margréti Sverrisdóttur og öll vinnubrögđ hennar ţar sem hún gékk úr flokknum en situr samt í umbođi hans
í borgarstjórn. Margrét var ekki kosin persónukjöri heldur voru ţađ atkvćđi flokksins, sem veittu henni setu sem varamanni í nafni Frjálslynda flokksins.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum skorar á Margréti Sverrisdóttur ađ fylgja ţví siđferđi sem hún áđur bođađi ađ ćtti ađ gilda í stjórnmálum og segja af sér sem varaborgarfulltrúi ţannig ađ raunverulegur fulltrúi Frjálslynda flokksins setjist í borgarstjórn í stađ ţeirra sem farnir eru úr flokknum.

Borgarstjórnarflokkur Frjálslyndra og óháđra er óviđkomandi Frjálslynda flokknum međan fulltrúar annarra flokka en Frjálslynda flokksins sitja sem fulltrúar flokksins á fölskum forsendum. Framkoma Margrétar Sverrisdóttur og tćkifćrismennska vegna eigin hagsmunagćslu er ekki traustvekjandi fyrir ungar konur sem vilja taka ţátt í pólitík og ekki hvetjandi fyrir konur ađ horfa á vinnubrögđ hennar ađ sitja umbođslaus í borgarstjórn. Margrét Sverrisdóttir situr ekki fyrir og er á engan hátt tengd Frjálslynda flokknum.


Hvert er vandamáliđ međ ađgengiđ ?

Enn og aftur skýtur ţetta ábyrgđalausa frumvarp upp kollinum. 

Ţađ mćtti ćtla ađ ţađ vćri eitthvađ erfitt ađ nálgast áfengi. Ţađ er ekki eins og ástandiđ sé  eins og ţađ var um áriđ ţegar menn stóđu í stöppu fyrir framan mislynda afgreiđslumenn og međ óţolinmóđa kaupendur fyrir aftan sig.

Ţađ er líka eins og fólk átti sig ekki á ţví ađ áfengi er ekki og á ekki ađ vera dagleg neysluvara.

Mér finnst ţađ líka alltaf jafn fáránlegt ţegar menn eins og Sigurđur Kári og Guđlaugur Ţór, halda ţví fram ađ ástandiđ í áfengismálum sé harla gott í ţeim löndum sem ţeir vilja herma eftir. Ţađ er bara alls ekki ţannig ţví miđur.

Í ţessum löndum eins og t.d. Bretlandi og Frakklandi eru bullandi vandamál vegna ofneyslu áfengis. Ofneysla er heldur ekki bara hjá alkahólistum, alls ekki menn geta alveg drukkiđ sér til tjóns án ţess ađ vera alkar.

Menn eru líka duglegir ađ tala um ađ kaupmönnum sé svo ljómandi vel treystandi til ađ höndla međ ţessa vöru, ţeir myndu gćta ţess vel ađ selja bara ţeim sem náđ hafa tilskildum aldri svona eins og međ tóbakiđ. 

Á hverjum einasta degi eru tóbakslög brotin, börn allt niđur í ţrettán ára eiga auđvelt međ ađ kaupa sér sígarettur. Ég get nefnt sem dćmi Nóatún vestur í bć. Ţar eins og á svo mörgum öđrum stöđum eru ungir krakkar ađ vinna og ţeir selja jafnöldrum og skólafélögum sínum sígarettur.

Ţađ er í rauninni engin ástćđa til ađ ćtla ađ kaupmenn geti stađiđ sig eitthvađ betur varđandi áfengiđ. 


mbl.is Á ađ gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ komast á spjöld sögunnar.

Ţađ var gaman fyrir Vilhjálm ađ vinna borgina eftir 12 ára valdtíđ R listans. En ađ glutra henni aftur fáeinum mánuđum síđar og vera sá fyrsti í sögunni til ţess er ótrúlegt "afrek" og um leiđ klúđrar hann tćkifćri lífs síns.  


Góđur fundur.

Fundurinn í gćr var bara fínn. Ţađ var greinilegt ađ fólki finnst vera tími til kominn ađ taka til hendinni.

Í stjórninni eru auk mín 

  1. Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

  2. Halla Rut Bjarnadóttir

  3. Kjartan Eggertsson

  4. Höskuldur Höskuldsson

  5. Kolbeinn Guđjónsson

  6. Gunnar Skúli Ármannsson

  7. Ingjaldur Indriđason

  8. Rannveig Höskuldsdóttir      
    Ég er alveg sannfćrđ um ađ viđ munum eiga gott samstarf.


Stofnfundur í kvöld

Í gćrkvöldi var kjördćmafélag Frjálslyndra í  Reykjavík Norđur stofnađ, sjá má umfjöllun um ţađ hér  og hér.

Í kvöld á svo ađ stofna samskonar félag fyrir Reykjavík Suđur. Ég vona svo sannarlega ađ sá fundur verđi  jafn góđur.

Sjáumst í kvöld. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband