Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Og forfeđur hans voru.....

Ţvílík ósvífni í manninum. Í fyrsta lagi ćtlum viđ ekki ađ stela neinu og í öđru lagi ferst honum ekki ađ tala um forfeđur.

Forfeđur hans blóđmjólkuđu nýlendur sínar öldum saman svo ekki sé talađ um hvernig ţeir fóru ránshendi um menningarverđmćti heilu ţjóđanna. Ţeir hafa svo sem boriđ ţví viđ ađ ţeir hafi veriđ ađ bjarga ţessum verđmćtum frá öđrum og verri rćningjum, ţeirra ţýfi hafi ađ mestu leiti endađ á söfnum. 

Ţeir hafa hins vegar sýnt lítinn vilja til ađ skila ţeim aftur enda yrđi British Museum fátćkara fyrir vikiđ. Danir mega ţó eiga ţađ ađ ţeir skiluđu okkur aftur handritunum sem má međ sanni segja ađ ţeir hafi bjargađ frá fáráđum Íslendingum ţess tíma. Á ţeim tíma sem ţeir tóku handritin var svo illa komiđ fyrir Íslendingum vegna hungurs og vosbúđar ađ sumstađar voru handritin notuđ í leppa og jafnvel sođin í súpu.

 


mbl.is Hinir ţrjósku Íslendingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannleikurinn í málinu.

Í grein Sigtryggs Jónssonar segir ađ Björn hafi fengiđ veđ í húsi Sigtryggs til ađ leggja í sitt fyrirtćki, ţađ er Björns.  Björn segir ţá hafa veriđ viđskiptafélaga sem saman hafi lagt allt sitt í fyrirtćki sem fór á hausinn.

Hvort er satt? ţađ skiptir öllu máli. Ef Björn segir satt ţá er ţetta bara sorgleg saga en ef saga Sigtryggs er sönn ţá er Björn skúrkur.


mbl.is Saknar vináttu sem glatađist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur hann nokkuđ einn?

Miđađ viđ ţađ sem á undan er gengiđ vona ég bara ađ Steingrímur fari ekki einn. Ţađ er ljótt ađ segja ţađ en ég treysti honum bara rétt mátulega í ţennan leiđangur. Mér liđi betur ef einhver t.d. úr indefence hópnum fćri međ honum.
mbl.is Steingrímur fundar á Norđurlöndunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta hefur veriđ ljóst allan tímann.

Merkilegt ađ í allri ţessari umrćđu hefur ţetta atriđi  örsjaldan komiđ fram. Hvers vegna hefur ţessu ekki veriđ haldiđ á lofti öllum stundum allan tímann?
mbl.is Joly: Átti ekki ađ takast á viđ hrun heils bankakerfis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband