Engin skýring

Innflytjendur á reiđhjólum gefa akkúrat enga skýringu á ţví hvers vegna hjól hafa hćkkađ svona miklu meira en bílar á sama tíma. Ţeir nefna  sem dćmi gengisbreytingar og hćkkun flutningskosnađar, ţađ sama á vćntanlega viđ um bíla.

Ţeir nefna reyndar líka ađ nú noti fólk hjólin sem farartćki í auknum mćli og reikna ég međ ađ salan hafi aukist mikiđ. Mig grunar ađ álagningin hafi aukist samhliđa. Hvers vegna er ţađ ekki athugađ?


mbl.is 72% dýrara ađ kaupa reiđhjól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reidhjolaverd erlendis hefur ekki breyst sidustu arin ad merkjanlegu leiti. By sjalf erlendis og vid fj. Sk. Reglulega verslum betri hjol thar sem vid hjolum mikid ! Flott hja isl. Fyrirtaekjum ad nota hrunid til ad felafel okrid sem er her mikid !

Halla (IP-tala skráđ) 20.7.2011 kl. 20:40

2 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Ég er alveg sammála ţér, ég kíki reglulega á hinar og ţessar vefsíđur og get ekki séđ neinar hćkkanir ađ ráđi. Menn nýta sér bara ađ fólk er fariđ ađ kaupa hjól og nota til ađ spara bensín. Ţađ er svo sem ekkert nýtt enda eru Íslendingar frćgir fyrir ađ kaupa hvađ sem er á hvađa verđi sem er.

Hvar býrđ ţú?

Ţóra Guđmundsdóttir, 20.7.2011 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband