Engin skýring

Innflytjendur á reiðhjólum gefa akkúrat enga skýringu á því hvers vegna hjól hafa hækkað svona miklu meira en bílar á sama tíma. Þeir nefna  sem dæmi gengisbreytingar og hækkun flutningskosnaðar, það sama á væntanlega við um bíla.

Þeir nefna reyndar líka að nú noti fólk hjólin sem farartæki í auknum mæli og reikna ég með að salan hafi aukist mikið. Mig grunar að álagningin hafi aukist samhliða. Hvers vegna er það ekki athugað?


mbl.is 72% dýrara að kaupa reiðhjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reidhjolaverd erlendis hefur ekki breyst sidustu arin ad merkjanlegu leiti. By sjalf erlendis og vid fj. Sk. Reglulega verslum betri hjol thar sem vid hjolum mikid ! Flott hja isl. Fyrirtaekjum ad nota hrunid til ad felafel okrid sem er her mikid !

Halla (IP-tala skráð) 20.7.2011 kl. 20:40

2 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Ég er alveg sammála þér, ég kíki reglulega á hinar og þessar vefsíður og get ekki séð neinar hækkanir að ráði. Menn nýta sér bara að fólk er farið að kaupa hjól og nota til að spara bensín. Það er svo sem ekkert nýtt enda eru Íslendingar frægir fyrir að kaupa hvað sem er á hvaða verði sem er.

Hvar býrð þú?

Þóra Guðmundsdóttir, 20.7.2011 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband