Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Hvar er Einar Oddur núna ?.

Einar Oddur fór á hvolf þegar Steinunn Valdís reyndi á sínum tíma að rétta hlut þeirra lægst launuðu í borginni. Það  gerði hún annars vegar stafsmannanna vegna, en ekki síður var það tilraun til  fá fólk til að vinna þessi störf. 

Þá fór Einar Oddur beinlínis hamförum, talaði um ábyrgðarleysi vegna þeirra þensluáhrifa sem aðgerðin hefði og ég veit ekki hvað og hvað. 

Nú hækka laun hinna  hæst launuðu um nærri tvöföld laun þeirra sem minnst hafa og hvað ? Hefur það ekkert að segja varðandi þensluna ?

Kannski fer "fína fólkið" betur með sínar launahækkanir, leggur sína peninga bara í banka.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband