Hvert er vandamáliđ međ ađgengiđ ?

Enn og aftur skýtur ţetta ábyrgđalausa frumvarp upp kollinum. 

Ţađ mćtti ćtla ađ ţađ vćri eitthvađ erfitt ađ nálgast áfengi. Ţađ er ekki eins og ástandiđ sé  eins og ţađ var um áriđ ţegar menn stóđu í stöppu fyrir framan mislynda afgreiđslumenn og međ óţolinmóđa kaupendur fyrir aftan sig.

Ţađ er líka eins og fólk átti sig ekki á ţví ađ áfengi er ekki og á ekki ađ vera dagleg neysluvara.

Mér finnst ţađ líka alltaf jafn fáránlegt ţegar menn eins og Sigurđur Kári og Guđlaugur Ţór, halda ţví fram ađ ástandiđ í áfengismálum sé harla gott í ţeim löndum sem ţeir vilja herma eftir. Ţađ er bara alls ekki ţannig ţví miđur.

Í ţessum löndum eins og t.d. Bretlandi og Frakklandi eru bullandi vandamál vegna ofneyslu áfengis. Ofneysla er heldur ekki bara hjá alkahólistum, alls ekki menn geta alveg drukkiđ sér til tjóns án ţess ađ vera alkar.

Menn eru líka duglegir ađ tala um ađ kaupmönnum sé svo ljómandi vel treystandi til ađ höndla međ ţessa vöru, ţeir myndu gćta ţess vel ađ selja bara ţeim sem náđ hafa tilskildum aldri svona eins og međ tóbakiđ. 

Á hverjum einasta degi eru tóbakslög brotin, börn allt niđur í ţrettán ára eiga auđvelt međ ađ kaupa sér sígarettur. Ég get nefnt sem dćmi Nóatún vestur í bć. Ţar eins og á svo mörgum öđrum stöđum eru ungir krakkar ađ vinna og ţeir selja jafnöldrum og skólafélögum sínum sígarettur.

Ţađ er í rauninni engin ástćđa til ađ ćtla ađ kaupmenn geti stađiđ sig eitthvađ betur varđandi áfengiđ. 


mbl.is Á ađ gefa bjór- og léttvínssölu frjálsa?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Sćl Ţóra, og takk fyrir í gćr.

Viđ eigum eftir ađ slípa okkur saman í ţessu máli sem öđrum.

Svo vil ég fara ađ fá mynd af ţér í höfundaboxiđ.

Halla Rut , 14.10.2007 kl. 13:46

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Í ţeim löndum ţar sem ađgengi ađ áfengi er rýmra en hjá okkur Íslendingum er skorpulifur mun algengari. Ţetta á ekki síst viđ um lönd ţar sem neysla borđvína er algeng s.s. Frakkland. Mćtti ég ţá heldur biđja um fćrri skorpulifur tilfelli ef ţađ er prísinn. 

Sigurđur Ţórđarson, 14.10.2007 kl. 23:56

3 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Halla Rut, mér og myndavélum kemur ekkert óskaplega vel saman, ţví miđur en mađur veit aldrei kannski einn góđan veđurdag fer ég í myndatöku 

Sammála ţér Siggi.  

Ţóra Guđmundsdóttir, 15.10.2007 kl. 01:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband