Ólöglegt bréf ?

Núna er ég búin ađ lesa bréfiđ frćga. Ég átta mig ekki á ţví fjađrafoki sem ţađ hefur valdiđ né hvers vegna lögreglan ćtti ađ rannsaka uppruna ţess. Ég átta mig heldur ekki á ţví hvađ lög hafa veriđ brotin. Er kannski ólöglegt ađ skrifa nafnlaus bréf ?

Ég fć heldur ekki séđ ađ höfundurinn ţurfi ađ vera löglćrđur, hann gćti allt eins veriđ bara ţokkalega vel ađ sér og  fylgst vel međ gangi mála. Svo gćtu höfundar allt eins veriđ tveir, jafnvel ţrír. 

Ţađ ađ tala um "myrk öfl"  finnst mér líka fulldramatískt ég varđ líka undrandi á ummćlum Sgurđar Líndals sem mér finnst alla jafna vera ákaflega orđvar mađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband