Stofnfundur í kvöld

Í gćrkvöldi var kjördćmafélag Frjálslyndra í  Reykjavík Norđur stofnađ, sjá má umfjöllun um ţađ hér  og hér.

Í kvöld á svo ađ stofna samskonar félag fyrir Reykjavík Suđur. Ég vona svo sannarlega ađ sá fundur verđi  jafn góđur.

Sjáumst í kvöld. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Innilegar hamingjuóskir, kćra vinkona og nýbakađur formađur kjördćmafélags Rvk. suđur.

Ég frétti ađ ţetta hafi gengiđ allt vel.

Gangi ykkur allt í haginn. 

Sigurđur Ţórđarson, 4.10.2007 kl. 23:55

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Til hamingju međ kjöriđ Ţóra.

Sigurjón Ţórđarson, 5.10.2007 kl. 09:22

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sćl Ţóra,

Hjartanlega til hamingju međ kjöriđ, mér líst vel á ţig sem formann og skemmtilegur ballans ađ hafa karl (norđur) og konu (suđur) viđ stjórnvölinn.

Kveđja til sonarins - ég er enn ţakklát fyrir rósina og auđvitađ sönginn á útskriftinni.

Megi gćfan fylgja ţér í starfi ţínu og öllu lífi.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.10.2007 kl. 13:33

4 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Til hamingju. Megi ţér vel farnast.

Jón Halldór Guđmundsson, 5.10.2007 kl. 15:23

5 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Takk  öll, fyrir mig.

Jóhanna, kveđja til baka frá syninum.

Ţóra Guđmundsdóttir, 5.10.2007 kl. 22:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband