Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Brn og bir

Flestum brnum finnst bi erfitt og hundleiinlegt a fara bir. Samt virast sumir foreldrar lta barferir sem fjlskylduskemmtun.

Ef i eru tv me brnin er best a skipta me sr verkum .e. anna ykkar verur heima me brnin ea gerir eitthva skemmtilegt mean hitt fer bir.


Ef i neyist til a fara me barni ea brnin bir eru hrna nokkur atrii sem vert er a hafa huga.

Gefi barninu a bora og drekka ur. Svangt og yrst flk verur alltaf ergilegt sama hvaa aldri a er.

Hafi ferina eins hnitmiaa og i geti. Brnum finnst barferin jafnvel enn verri ef rfa er stefnulaust r einni b ara.

Ri vi barni/brnin ur en i leggi af sta, segu hvaa bir i tli a fara, hversu margar og hva i tli a gera. au skilja meira en maur heldur. Leyfi brnunum a skoa leikfng ea a sem au hafa huga .

Ekki reiast egar barni sr eitthva sem v list vel og langar . a ekki nema elilegt a au rekist mislegt sem freistar.

Geri hl barrpi til a f ykkur hressingu.

Ef barni fer a grta binni, gus bnum huggi a, ekki lta a bara grta. a er murlegt a sj flk barrpi me vansl og grtandi brn.


Kynttahatur ea bara hrein og tr mannvonska ?

a getur oft veri erfitt a greina af hvaa rtum illgirni flks gar nungans er sprottin. g man eftir v egar g var ltil a var einni stelpu sem bj nstu blokk oft strtt illilega. Af einhverjum stum hafi s saga komist kreik a mamma hennar notai bleyju. Krakkar gengu eftir henni og skruu "pissudkka, a er pissufla af r"

essi stelpa var slensk og hvt eins og hvtir gerast hvtastir. g er ekki nokkrum vafa um a ef hn hefi veri tlendingur ea ruvsi litinn hefi essi illkvittni veri flokku undir kynttahatur ea fordma.

Vi ekkjum ll mmrg dmi um svona hluti, v miur. Til dmis hafa rauhrir veri uppnefndir svo lengi sem elstu menn muna og krakkar grpa bara til ess sem "hendi er nst". a getur veri ftkt, drykkjuskapur foreldra samanber "rauskalli brennivnsson" lesblinda, smmlgi, ft sem falla ekki krami og svona mtti lengi telja.

etta er einfaldlega bara hrein illkvittni og mannvonska.

Mr finnst vi vera a gta ess a falla ekki alltaf ennan pytt a halda a andstyggilegheit sem vi notum hvert gegn ru s eitthva anna en mannvonska.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband