Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Engin skýring

Innflytjendur á reiđhjólum gefa akkúrat enga skýringu á ţví hvers vegna hjól hafa hćkkađ svona miklu meira en bílar á sama tíma. Ţeir nefna  sem dćmi gengisbreytingar og hćkkun flutningskosnađar, ţađ sama á vćntanlega viđ um bíla.

Ţeir nefna reyndar líka ađ nú noti fólk hjólin sem farartćki í auknum mćli og reikna ég međ ađ salan hafi aukist mikiđ. Mig grunar ađ álagningin hafi aukist samhliđa. Hvers vegna er ţađ ekki athugađ?


mbl.is 72% dýrara ađ kaupa reiđhjól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband