Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Hlegiđ ađ Íslenskum karlmönnum.

"Íslenskir karlmenn sannfćrđu sjálfa sig um ađ ţeir vćru fjármálasnillingar sem hefđu sérstaka eiginleika í farteskinu til ađ herja á erlenda markađi í fjármálaútrás. Svo kemst metsöluhöfundurinn Michael Lewis ađ orđi um íslenska hruniđ í viđtalsţćttinum Charlie Rose á sjónvarpsstöđinni Bloomberg"

Ţeir voru nú ekki vitlausari en ţađ ađ ţeim tókst  á örskömmum tíma međ klćkjum og prettum ađ gera sjálfa sig forríka og ţađ sem meira er ţeir virđast komast upp međ ţađ.


mbl.is Hlegiđ ađ Íslendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband