Vilji borgarbúa.

Ögmundur áttar sig á ţví ađ núverandi borgaryfirvöld vilja flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni. Hvađ međ núverandi borgarbúa? og hvađ međ ađra landsmenn?

Í tíđ R listans var kosiđ  um framtíđ flugvallarins í Vatnsmýrinni. Illu heilli hvöttu Sjálfstćđismenn "sitt fólk" ađ hundsa kosninguna. Forysta Sjálfstćđisflokksins á ţeim tíma vildi halda flugvellinum í borginni sem og margir flokksmenn. Mig minnir ađ niđurstađa kosningarinnar hafi falliđ flugvellinum í óhag. Ef Sjálfstćđismenn hefđu tekiđ ţátt ţá hefđi niđurstađan orđiđ önnur.

Talađ var um ađ fćra flugvöllinn á Hólmsheiđi, en allir sem vilja vita vita ađ ţađ er algjör fásinna í alla stađi. Fyrir svo utan ţađ ađ ţađ er ekkert til sem heitir ađ fćra flugvöll.

Hrafn Gunnlaugsson og Framsóknarflokkurinn töluđu um Löngusker sem er auđvitađ hreint og klárt bull. 

Ef flugvöllurinn í Vatnsmýrinni verđur lagđur af ţá er nćrtćkast ađ innanlandsflugiđ verđi flutt á Keflavíkurflugvöll.

Ađ mínu mati er ţađ mál allra landsmanna hvar flugvöllurinn er stađsettur. Ţađ er ekki einkamál Reykvíkinga.

Hitt er svo annađ mál ađ eflaust er hćgt ađ laga flugvöllinn ađeins til og  minnka ţađ svćđi sem hann hefur nú ţegar. 

Mín hugmynd er sú ađ ţađ ćtti ađ laga hann til og jafnvel gefa ađeins í og hefja áćtlunarflug til London og Kaupmannahafnar frá Reykjavíkurflugvelli, sleppa fríhöfn og svoleiđis veseni, bara flug og ekkert annađ. Ţannig mćtti stytta ferđatíma til ţessara stađa sem eru helstu áfangastađir Íslendinga.


mbl.is Hefđi ekki blásiđ miđstöđ af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krumminn

Góđa kvöldiđ, um leiđ og ég vil ţakka góđa grein um flugvöllinn ţá mćli ég sérstaklega međ ţinni hugmynd um ađ fá flug til fleiri landa og sleppa Fríhöfninni algjörlega, enda vandséđ ađ hún hafi nokkra ţýđingu ţegar komiđ er áriđ 2010

Og svo bara smá ábending ţví ég veit ekki betur en ađ ţađ sé flogiđ til Fćreyja reglulega frá Reykjavík međ góđum árangri.

Og ađ sjálfsögđu flugvöllinn áfram á sama stađ.

Međ kveđju,

Björn Sig. Húsavík

krumminn, 10.11.2010 kl. 23:39

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála ykkur Sigurđur á Fellsenda.

Sigurđur Haraldsson, 10.11.2010 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband