Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Orkuveitan sust me frttirnar.

Merkilegt a egar g skrifa essa frslu er nokkur stund san rafmagni kom en vef Orkuveitunnar er sagt a rafmagn veri komi innan klukkustundar. a kemur hvergi fram hvenr etta er skrifa.


mbl.is Rafmagn komi a nju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ber er hver a baki nema sr ....

Hr er brot r ru Geirs Haarde rsfundi Selabankans dag.

Mikill hagvxtur sustu r hr landi samt velheppnari einkavingu hefur skila sr gri afkomu rkissjs sem meal annars hefur veri ntt til a greia niur skuldir. Hreinar skuldir rkissjs eru n litlar sem engar og geta f vestrn rki stta af slkri stu. a ir a rkissjur hefur mikinn fjrhagslegan styrk og getur teki a lni verulegar fjrhir ef arf a halda. a er v engum vafa undirorpi a rkissjur og Selabankinn gtu hlaupi undir bagga ef upp kmi alvarleg staa bankakerfinu. g hef treka veri spurur um etta af erlendum ailum linum vikum og hef vallt svara v til a slensk stjrnvld muni vi slkar astur hiklaust grpa til smu agera og byrg stjrnvld annars staar. etta vil g rtta n, sagi Geir m.a.

etta finnst mr kaflega athyglisvert. arna rttar hann a bi rkisstjrn og Selabanki munu standa og styja vi baki bnkunum. eim bnkum sem undanfrnum rum hafa mala eigendum snum gull og greitt forstjrum snum frnleg ofurlaun sama tma og bankarnir hafa lna almenningi me okurvxtum.

etta getur hann sagt blygunarlaust mean rkistjrnin dregur lappirnar a endanlega vi a leirtta kjr aldrara og ryrkja.

a vri ekki amalegt fyrir almenning landinu ef hann hefi slkan bakhjarl egar eitthva alvarlegt kemur upp.


mbl.is Uppsveiflunni loki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Konur til bjargar slenskum viskipta og fjrmlaheimi.

Halla Tmasdttir, stjrnarformaur Auur Capital

Halla Tmasdttir, stjrnarformaur Auur Capital mbl.is/mar

Mr lst vel etta, mr lst lka vel essar konur sem standa a Aui Capital og g hef mikla tr eim.

Sm spurning me tmasetninguna, kannski ekki s heppilegasta og , sennilega er etta einmitt sem vi urfum, nna egar strkarnir eru bnir a spila rassinn r buxunum, nja hugsun og nnur vihorf.

fram stelpur.


mbl.is Hvetur konur fjrfestingum til da
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

fyrr hefi veri.

N hefur formaur borgarrs tilkynnt a n eigi a laga til mibnum. a er auvita bara gott, en miki rosalega tk langan tma a kveikja perunni. a gerist ekkert fyrr en nnast allir fjlmilar og einstaklingar hfu hamast gr og erg til a vekja athygli standinu.

er betra seint en aldrei.


mbl.is tak gegn niurnslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hall! einhver blaamaur. Hvernig er hefbundinn vinnudagur einkablstjra opinberra starfsmanna?

Gaman vri a fylgjast me slkum degi.g hef aldrei geta skili hvers vegna flk arf a hafa einkablstjra svo a gegni mikilvgum strfum.

a er auvita voalega gilegt a setjast alltaf upp heitan blinn beint fyrir utan hsi, urfa ekki a finna blasti n heldur sj um a setja bensn blinn o.s.fr. en a er heldur ekki eins og essi lxus s keypis, og hver borgar ?

etta vri lka lagi ef etta fyrirkomulag vri arbrt sjlfu sr, .e. etta drmta flk afkastai meiru yfir daginn fyrir viki en svo er ekki, etta snst fyrst og sast um gindi.

a mtti tla a flk dveldi aldrei lengur sama sta en feinar mntur senn. Vissulega geta komi erilsamir dagar ar sem arf a vlast t og suur og mtti alveg notast vi leigubla daga en a annig s htta dag eftir dag, v tri g ekki.

a vri frlegt a f svr vi eftirfarandi

Hversu margir njta essara frinda ?

Hva kostar etta ?

Hvernig er hefbundinn vinnudagur blstjranna (hva fer langur tmi hangs og ess httar) ?

Hva hafa blstjrarnir laun ?

Njta eir annarra frinda ?

Forseti Borgarstjrnar er einn eirra sem ntur essara frinda, frlegt vri a vita hvenr a byrjai og hvers vegna tti rf v.


tlendingahatur ea bara slmir mannasiir ?

egar tlendingavild ea hatur ber gma rifjast upp fyrir mr hvernig hlutirnir voru hrna rum ur egar tlendingar voru mjg fsir slandi

var n oftar en ekki smjara heil skp fyrir eim, a tt voa fnt a vera tlendingur og allt tti fnt sem kom fr tlndum.

Tengdamir mn kom hinga ung fr Englandi ri 1947, ngift og talai auvita ekkert nema murmli. Hn vildi lra slensku en a var n rautin yngri ar sem slendingarnir sem hn umgekkst vildu lmir f a tala ensku hvort sem eir gtu a ea ekki annig a henni sttist nmi frekar illa.

essum rum voru sveitabllin blma, s blmi st ansi lengi. Margir ungir menn fru dansleikina eim eina tilgangi a berja mann og annan, a er skondi a hugsa til ess a eir sem voru ungir og sprkir eru komnir hvirulegan aldur dag og vilja ekkert af essum bernskubrekum snum vita, besta falli segja eir a eir hafi slegist heiarlega svo a ein og ein tnn hafi brotna og stku bein.

gmlum bkum m lka lesa frsagnir af blugum gtubardgum, brust ungir drengir me prikum og bareflum og menn skiptust li eftir bsetu. a m sj svoleiis bardaga Bdgum.biodagars

g tti mitt sveitaballa tmabil runum 1976 og 1977 fr bll Borg Grmsnesi, Aratungu, Flum og rnesi. var a hreint ekki algengt a g var vitni a heiftugum slagsmlum ar sem eina stan fyrir slagsmlunum var s a "etta voru Keflvkingar" mtti bara berja ef eir ltu sj sig Borg. g vissi lka til ess a Selfyssingar voru lamdir Keflavk.


g held a vi sum enn essu stigi, v miur, nna eru tlendingarnir njustu "utanbjarmennirnir". ess vegna held g lka a etta s ekki neitt djpsttt hatur svona yfirleitt en a er auvita bara mn skoun. v finnst mr a a tti a fara varlega frttaflutning af rekstrum innfddra og tlendinga.Pskahugleiing

g hef aldrei skili hvers vegna kristnir menn segja fstudaginn langa vera sorgardag. mnum huga var krossfestingin nausynleg til a upprisan gti ori.

Jes var ekki myrtur heldur tk hann sjlfviljugur a sr a ganga gegnum essar hrmungar til ess a frelsa mannkyni fr syndum snum. a hefi hann ekki geta ef hann hefi di saddur lfdaga hrri elli.

Mr finnst hins vegar elilegt a kristnir menn hafi hgt um sig ennan dag og noti daginn til hugunar um snar eigin syndir og akki Jes fyrir miklu jningar sem hann lagi sig fyrir sjlfa og allt mannkyni.

a er samt kaflega sjaldgft a menn geri a, vert mti eru essir svoklluu bnadagar n ori aallega notair til feralaga og skemmtana af msu tagi.

svo g s ekkert endilega tru er g mjg akklt fyrir essa hvldardaga sem vi fum svona af og til nafni kristninnar, Jlin, Pska og Hvtasunnu. Mr finnst kaflega gott a nnast allt jflagi hgi sr, umferin verur sraltil og friur frist yfir. g held jafnvel a jarslin hafi gott af essu. Maur getur lka veri nokku viss um a essum dgum fi maur ekki brf fr Sslumanni og a taf fyrir sig er heilmikils viri.

Gleilega Pska


trlegt

Ekki slmt a hafa etta me sr gnguferir, svona sem burardr.


Undarlegur dmur.

g ver a segja a mr finnst etta mjg skrtinn dmur. Srstaklega egar hann er settur samhengi vi ara dma ar sem einn veldur rum skaa.

arna er um a ra barn sem virist agoti skaa kennarann, a ykir lklegt a barni hafi tla a vinna kennaranum mein en dmarinn segir a barninu hefi mtt vera ljst a a gti veri httulegt a loka hurinni me eim htti sem a geri.

essi dmur er enn undarlegri egar vi skoum dma sem fullori flk fr egar a af setningi skaar ara og a jafnvel egar a veldur brnum btanlegu tjni. Svo ekki s n tala um egar fullorinn karlmaur lemur konu spa, er bara um feina hundrasundkalla a ra.

Snr essi dmur kannski bara a tryggingaflaginu sem fjlskyldan er trygg hj ?


mbl.is Dmd til a greia kennara 10 milljnir btur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Srkennilegt sjnarhorn


mynd

"Vndiskonan sem felldi rkisstjrann New York r embtti". etta birtist vsir.is

frttum stvar 2 var svipa uppi teningnum "Vndiskonan sem kostai rkisstjrann New York starfi"

Vgast sagt undarlega a ori komist frttinni. mtti lka segja: Bllinn sem var til ess a Jn k of hratt og missti prfi.

Annars er etta ekkert ntt, frttamenn tala gjarnan eins og a s hlkunni a kenna egar menn keyra ekki eftir astum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband