Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Grímseyjarferjućvintýriđ

Gaman vćri ađ vera fluga á vegg ef synir eđa dćtur ţeirra Árna Mathiesen og Sturlu Böđvarssonar hefđu hagađ sér eins og menn hafa hagađ sér í Grímseyjarferjumálinu.

Ţeir fela unglingunum sínum ađ kaupa notađan bíl. Ţeir keyptu illaúlítandi bíl sem vćri bćđi gamall og greinilega illa viđ haldiđ og settu hann í viđgerđ.

Ţeir vćru međ debetkortiđ hans pabba og fyrr er varir er viđgerđarkostnađur kominn langt fram úr áćtlun.

Ćtli feđurnir tćkju ţví bara ţegjandi. Skyldu ţeir bara segja: "jćja krakkar mínir, viđ skulum nú ekki vera međ nein lćti útaf ţessu. Mestu máli skiptir ađ viđ lćrum af ţessari reynslu og látum ţetta ekki koma fyrir aftur."

Mér ţykir líklegra ađ ţeir yrđu öskureiđir, tćkju af ţeim debetkortiđ og ţađ yrđi örugglega biđ á ţví ađ afkvćmunum yrđi faliđ svipađ verkefni.

Ţađ er nefnilega ekki sama hver borgar brúsann. Ţađ virđist vera auđvelt ađ vera bćđi skilningsríkur og umburđarlyndur ţegar ađrir borga.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband