Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

"Ţetta er bara mansal"

Arnari Ţór Stefánssyni verjanda eins sakbornings finnst dómurinn vera ţungur. „Fimm ár fyrir mansal er miklu ţyngra en í alvarlegri brotum til dćmis gegn börnum. Ég tel ađ Hćstiréttur muni sýkna en ef hann sýkni ekki ađ refsingin verđi minnkuđ.“

Ţessi ungi mađur gerir sér greinilega enga grein fyrir ţví hvađ mansal er alvarlegur glćpur. Mansal er ţrćlasala.

Vissulega eru dómar undantekningarlaust allt of vćgir í alvarlegum brotum gegn börum en ţađ ţýđir ekki ađ dómar í öđrum alvarlegum málum eigi líka ađ vera vćgir.

Ţar sem ţetta mál er ţađ fyrsta sinnar tegundar hér á landi ţá eru dómstólar ekki bundnir af dómahefđum eins og svo oft virđist vera raunin. Ţess vegna er ţessi dómur bara alveg ágćtur. Ađ sjálfsögđu ađ ţví gefnu ađ mennirnir séu í raun sekir um ţennan alvarlega glćp.


mbl.is 5 ára fangelsi fyrir mansal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband