Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Hvar er Einar Oddur núna ?.

Einar Oddur fór á hvolf ţegar Steinunn Valdís reyndi á sínum tíma ađ rétta hlut ţeirra lćgst launuđu í borginni. Ţađ  gerđi hún annars vegar stafsmannanna vegna, en ekki síđur var ţađ tilraun til  fá fólk til ađ vinna ţessi störf. 

Ţá fór Einar Oddur beinlínis hamförum, talađi um ábyrgđarleysi vegna ţeirra ţensluáhrifa sem ađgerđin hefđi og ég veit ekki hvađ og hvađ. 

Nú hćkka laun hinna  hćst launuđu um nćrri tvöföld laun ţeirra sem minnst hafa og hvađ ? Hefur ţađ ekkert ađ segja varđandi ţensluna ?

Kannski fer "fína fólkiđ" betur međ sínar launahćkkanir, leggur sína peninga bara í banka.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband