Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Satt ea logi?

Satt og logi sitt hva,

snnu er best a tra.

En hvernig a ekkja a

egar flestir ljga.

Eftir a hafa hlusta mlflutning Geirs og Jns sgeirs, er alveg ljst a annar hvor eirra segir satt. g get mgulega meti a en mr finnst a a urfi a rannsaka mli af til ess brum ailum.

Ef a kemur daginn a essi ager rkisins var rf, ef Jn sgeir hefur rtt fyrir sr, , j er g hrdd um a essi rkisstjrn s bin a vera og ttu einhverjir a fara bak vi ls og sl.

sakanirnar ba bga eru svo alvarlegar a hi sanna verur a koma ljs.


Hver er sinnar gfu smiur.

essi or lt Lrus Welding falla Silfri Egils, fyrir rmri viku. tli hann s enn smu skounar.

vef DV segir hann hrku krfu rkisins hafa komi vart. Sennilega er etta fyrsta sinn sem hann kemst nlgt v a vera svipari stu og Jn Jnsson er alla jafna, egar hann arf a leita nir sns banka erfileikum.

egar allt lk lyndi og peningarnir virtust beinlnis vaxa trjnum skmmtuu essir menn sr launin eins og eim sndist. egar almenningur hafi mislegt vi a a athuga sgu eir a okkur kmi etta ekki vi. Vi vorum meira a segja sku um fund.

Nna kemur heldur betur daginn a okkur kemur mli vi. Rttast vri a lkka launin eirra n egar. a er a segja haldi eir vinnunni.



mbl.is Rki eignast 75% Glitni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru menn afneitun ea eru eir bi blindir og heyrnarlausir?

Hvorki Geir n Ingimundur vilja tala um krsufund. eir voru bara a ra saman og fara yfir mlin. g ver a segja a mia vi efnahagsstandi landinu, uppsagnir og stu krnunnar hefi mr lii betur ef mennirnir hefu veri krsufundi.

rauninni tti ll rkisstjrnin og ailar vinnumarkaarins a vera krsufundi. Me eim ttu a vera eir srfringar sem hgt er a kalla til vi essar astur. ing tti a koma strax saman og menn ttu a leita allra mgulegra leia til a finna lausnir.

a er olandi a horfa endalaust ageraleysi.


mbl.is Enginn krsufundur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er a nema von a flk s feitt ?

a virist vera einlgur setningur fjlmargra aila og vtk samstaa um a fita jina. trlegustu stum er slgti til slu. verslunum sem selja blavarahluti er slgti stillt upp vi kassana, byggingavruverslunum bi Byko og Hsasmijunni er slgti vi kassana.

matvruverslunum eins og Hagkaup dugar ekki a vera me heilan slgtisgang og slgti vi kassana heldur urfa eir a planta v t um alla b innan um arar vrur. Ef ske kynni a manni hefi tekist a sneia hj v annars staar.

Meira a segja er slgti til slu ar sem g lt skoa blinn minn um daginn. a var reyndar soldi skondi. Standar me slgti voru sitt hvoru megin afgreisluborinu annig a g rtt svo gat skrifa strimilinn.

g spuri stelpuna sem var a afgreia, hvort hn vissi hvers vegna skpunum slgti vri til slu essum sta. J ekki st svari "Flk vill etta, vi erum bara a svara eftirspurn" selst etta vel ? "j alveg rosalega etta er lka svo gu veri, nstum engin lagning" Hn btti v lka vi a etta vri soldi vont fyrir stelpurnar sem ynnu arna. Erfitt a standast svona freisingu, beinlnis me etta andlitinu alla daga og a lka svona ljmandi gu veri.


Frjlslyndi flokkurinn fyrir landsbyggarflk, ekki Reykvkinga.

ar kom a. etta eru or innvgra og innmrara flokksmanna. Reykvkingar eiga ekkert erindi upp dekk.

Fyrir hartnr ri san tti g tt a stofna kjrdmaflg Frjlslynda flokknum Reykjavk. Tilgangur essara flaga var a koma flokkstarfi borginni sem hafi ekki veri til.

tla mtti a a vri forystu flokksins a skapi en a var ru nr. Allt fr upphafi mttum vi trlegu mtlti af hlfu forystu flokksins. Lengi vel var erfitt a tta sig v, erfitt a festa fingur v hva var rauninni sem hn hafi mti okkur.

Svo var fari a tlka vileitni okkar til a koma flokkstarfi, sem afr a landsbygginni og g veit ekki hva og hva. Nna loksins er etta komi hreint. Frjlslyndi flokkurinn er landsbyggarflokkur og tlar sr ekkert anna.

essar klausur eru teknar af bloggsu sthildar Cecil sem er ein af flokkseigendunum, fyrri klausan r grein sem birtist Mogganum dag en seinni klausan er r svari sem hn gefur sunni.

"Mlefni Reykjavkur eru vissulega gra gjalda ver, en a vill svo til a flokkurinn mlist ekki me miki fylgi ar, sem snir a styrkur hans liggur landsbygginni, enda ekki vanrf a vinna a eim mlefnum sem brenna hinum dreifu byggum landsins. t af eirri stefnu hfum vi aldrei viki, og frum vonandi ekki a gera a n."

"Mlefni borgarinnar, eru g og gild, en a eru ngir sem hafa au sinni knnu. En Frjlslyndi flokkurinn er raun og veru eini dreifblisflokkurinn, og me karlinn brnni, er tryggt a a gleymist ekki. Ef til dmis Jn Magnsson, s gti maur tki a sr formennsku flokknum, eins og mr heyrist a hann byi sig til, hef g einfaldlega ekkert a gera essum flokki, v yru borgarmlin bara ofan. annig er a. "

Ekki veit g hvernig sthildi hefur "heyrst" Jn bja sig fram til forystu. g hef ekki heyrt a.


Menn eru fljtir a gleyma.

Eru menn bnir a gleyma eirri gj sem myndast hafi milli Margrtar Sverrisdttur og formanns Frjlslynda flokksins? adraganda sasta landsings dr Margrt a lengstu lg a gefa  upp hvort hn tlai a bja sig fram til formanns ea varaformanns. Hn var harkvein a skjast eftir ru hvoru embttinu, jafnvel bir hefu eir lst v yfir a eir vildu vera fram. A lokum sttist hn eftir varaformennsku vert vilja formannsins.
mbl.is Illvgar deilur Frjlslyndra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvers vegna?

Um daginn var g stdd apteki. Inn kom ungur maur, a giska um tvtugt. Hann var svo feitur a hann tti erfitt um gang og virtist eiga erfitt me ndun lka.

Hann framvsai tta lyfselum. g komst ekki hj v a heyra hluta af samtali hans vi lyfjafringinn og kom ljs a hann var unglyndislyfjum, randi lyfjum, astmalyfjum, ofnmis, blrstings og sykurskislyfjum og fl.

Drengurinn var svo augljslega binn a missa ll tk snu lfi fyrir lngu og g s ekki betur en a hann vri hreinlega lfshttu.

Margar spurningar vknuu. Hvers vegna var ekki bi a grpa inn ? Hvers vegna var hann ekki inni stofnun vieigandi mefer? Hvers vegna skrifai lknirinn upp alla essa lyfsela og hvers vegna fkk hann alla afgreidda aptekinu. g ykist viss um a ef hann hefi veri me svusr lkamanum ea me opi beinbrot hefi veri hringt sjkrabl me hrai og honum veitt vieigandi hjlp.

Hvers vegna er liti niur offitusjklinga? Hvers vegna eru ekki ng rri boi?

Sjkleg offita getur tt sr msar orsakir. Oft er hn ein birtingamynd unglyndis. En hver svo sem orskin er er a alveg klrt a egar flk er bi a missa tkin snu lfi a a geta fengi hjlp. vi hfi.


Neytendasamtkin skora stjrnvld

N sdegis lauk ingi Neytendasamtakanna sem st tvo daga. ar fru fram fjrugar umrur um eitt og anna og lyktanir og skoranir voru samykktar.

inginu var skora sjlfa rkistjrn slands, einsk runeyti og rherra. ess var jafnvel krafist a essir ailar gripu til essara og hinna agera. Ekki hvarflai a samt a nokkrum manni a a vri hi minnsta elilegt ea a hgt yri a tlka a sem svo a flk vri a skipa v gta flki fyrir verkum.

Mig langai bara a benda etta vegna eirra vibraga, sem skorun Mistjrnar Frjlslynda flokksins, hefur vaki.


Veri ssuri a gu.

g er hrdd um a etta bo ssurar veki ekki ktnu hj flgum hans Samfylkingunni. Annars vri frlegt a vita hva a tki Kristinn langan tma a gera alla vitlausa Samfylkingunni.

n grns er essi pistill ssurar hreinrkta bull. Mr finnst a mjg miur a stjrnmlamaur sem vill lta taka sig alvarlega fari me svona rangfrslur, hva rherra. Enn alvarlegra er a ef hann gerir a vsvitandi.

vinsldir Kristins innan flokksins hafa akkrat ekkert me afstu innflytjendamlum a gera hins vegar virast sumir kjsa a svo vri.

eir sem horfu Silfur Egils sastliinn sunnudag ttu ekki a velkjast vafa um a hann hefur alveg einstakt lag a vera sr ti um andstinga. Rtt sisvona gekk hann lengra en sjlfur Sigurur Kri, a verja eina vinslustu kvrun sari tma (mlskn hendur ljsmra) og hann hjlai Anrs Magnsson og tk mlsta bankanna gegn almennum lntakendum.

Einmitt me essum htti hefur Kristinn H. haga sr flokknum. g er ess fullviss a svo a hefi veri einlgur setningur hans a eignast eins marga andstinga og mgulegt er sem skemmstum tma hefi honum ekki tekist betur.


mbl.is ssur bur Kristin H. velkominn Samfylkinguna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva gerist nst?

essi skorun Mistjrnar tti ekki a koma eim sem til ekkja vart. Undanfari hefur ngja me Kristinn H. fari stigvaxandi meal flokksmanna. etta er v eins og nokkurskonar endapunktur talsvert lngu ferli.

Eins og Magns r bendir rttilega er a auvita kvrun eirra fjgurra sem skipa ingflokkinn, hver er formaur.

Hins vegar hefur Mistjrn, og reyndar fjlmargir arir flokksmenn, n komi sinni skoun framfri me afgerandi htti.

v verur frlegt a fylgjast me v sem gerist nst.


mbl.is Mistjrnin vill Jn sem ingflokksformann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband