Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Lágmarkslaun í lög

Mér finnst ađ ţađ ćtti ađ lögbinda lágmarkslaun of  miđa ţau viđ lágmarks framfćrslu. Tölurnar ćttu ađ liggja fyrir fljótlega. Síđan getur hver samiđ fyrir sig.

Ţeir fyrirtćkjarekendur sem ráđa ekki viđ  lágmarkslaun ćttu ţá ađ snúa sér ađ öđru ţví ţá kunna ţeir ekki nógu vel ađ reka fyrirtćki, taka sjálfir of mikiđ til sín eđa ţađ er bara ekki rekstrargrundvöllur fyrir fyrirtćkiđ.

Fyrirtćkjarekendur eru misvel í stakk búnir til ađ greiđa laun, sumir geta einfaldlega greitt hćrri laun en ađrir, kemur ţar margt til svo sem eins og fćrni til fyrirtćkjareksturs, ytra umhverfi og fl. Ţađ getur líka skapast tímabundiđ svigrúm til hćrri launagreiđslna.

Örorkubćtur mćtti gjarnan líki hćkka en ţá bara til alvöru öryrja. Mér finnst bćđi sjálfsagt og eđlilegt ađ ţeir sem ekki geta framfleytt sér vegna veikinda eđa fötlunar, fái ađstođ en mér finnst ţađ jafn fáránlegt  ađ  veriđ sé ađ borga letingjum og drykkjumönnum hátt á annađ hundrađ ţúsund í hverjum mánuđi.


mbl.is Lágmarkslaun verđi 200 ţúsund krónur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband