Verđhćkkun=tekjuhćkkun? Held ekki

Talađ hefur veriđ um allt ađ 20 % hćkkun á orkuverđi. Svo virđist sem allir haldi ađ ţađ ţýđi sjálfkrafa 20% hćkkun á tekjum Orkuveitunnar. Ţađ er hćpiđ ađ svo verđi.

Viđ Íslendingar erum ţekktir bruđlarar međ vatn og rafmagn. Ţess vegna ţurfum viđ ekki ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ spara ţar og jafnvel verulega. Ađ ógleymdum sparperunum öllum sem einar og sér ćttu ađ draga úr orkuţörfinni. 

Hitt er svo annađ, ef almenningur verđur duglegur ađ spara losnar um orku til ađ selja í annađ og ţađ vćri af hinu góđa.


mbl.is Upplýst um gjaldskrárhćkkanir á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband