Fćrsluflokkur: Neytendamál

Tími stađgreiđsluafsláttanna runninn upp - aftur.

Núna ţegar verđbólgan virđist vera ađ ná sér á strik ćttu kaupmenn ađ gefa stađgreiđsluafslátt. Ţegar verđbólgan er lítil ţá skiptir ţađ ekki öllu máli fyrir ţá ađ fá greiđsluna strax, ţví  peningarnir eru jafnmikils virđi í dag og eftir sex vikur, en ţađ er um ţađ bil sá tími sem ţađ getur tekiđ kreditkortagreiđsluna ađ skila sér.

Í verđbólgutíđ og krónan er í frjálsu falli er allt annađ uppi á teningnum. Ţá rýrna peningarnir hratt ţannig ađ kaupmenn ćttu ađ hvetja fólk til ađ stađgreiđa međ ţví ađ gefa stađgreiđsluafslátt. 

 


Ótrúleg hćkkun, pizzuostur upp um 32% og poppmais um 86%

Ég reyni ađ fylgjast vel međ matvöruverđi og alveg sérstaklega undanfariđ. Fyrir mig er ţađ ekkert óskaplega erfitt ţví ég kaupi svo mikiđ ţađ sama og ađ mestu leiti í sömu verslunum.

Eitt af ţví sem ég kaupi reglulega er rifinn pizzuostur frá Osta & Smjörsölunni 200 gr. pakkningu. 

Í apríl kostađi pokinn 169 kr. en í gćr 223 kr.  hćkkun 32%

á sama tíma fór mjólkin úr 73 kr. í 84 hćkkun 15%

Poppmaís kaupi ég líka reglulega og í apríl kostađi 907 gr. poki  69 kr. en í dag 129 kr. ţ.e. hćkkun 86% maísinn kemur frá Bandaríkjunum og ţar sem dollarinn hefur ekki hćkkađ hlutfallslega jafn mikiđ og evra ţá er ţessi hćkkun algjörlega útúr korti.

 


Flott hjá Íbúđalánasjóđi.

Fyrir fáeinum árum var ţađ eindregin skođun mín ađ leggja ćtti Íbúđalánasjóđ niđur, bankarnir gćtu svo vel sinnt hans hlutverki. Annađ hefur svo komiđ á daginn ţannig ađ ég hef skipt um skođun.


Bankarnir voru ekki lengi ađ sýna ţađ og sanna ađ ţeim er ekki treystandi, alla vega ekki ennţá hvađ sem síđar verđur.

Ranglega hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ hćkkađ lánshlutfall sjóđsins hafi valdiđ allri ţessari ţenslu. Menn "gleyma" alltaf ađ taka ţađ fram ađ Íbúđalánasjóđur miđar alltaf viđ brunabótamat eđa fasteignamat sem er í langflestum  tilfellum mun lćgra en söluverđ eignanna.

Flott hjá ţeim ađ lćkka vextina á ţessum síđustu og verstu tímum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband