Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Dauarefsing

Almennt er g mti dauarefsingum og einu sinni var g algjrlega mti eim, fannst r ekki eiga rtt sr, en svei mr .

Sumir glpir eru bara svo hryllilegir, hryllilegri en or f lst. A rna brnum er einn af eim. Ekki get g mynda mr a eir sem standi svona lguu eigi sr nokkrar mlsbtur.

Kannski hafa dauarefsingar ekki flingarmtt sjlfu sr gagnvart svona glpum en a vri allavega gott til ess a vita a dauir fara essir djflar ekki aftur stj, alla vega ekki essum heimi.


mbl.is 40 brn fundust vrubl Msambk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er stjrnmlamnnum alveg lfsins mgulegt a segja satt ?

a mtti halda a. a er alveg sama hversu merkilegir hlutirnir eru ea merkilegir alltaf arf einhver a segja satt.

Njasta dmi er sambandi vi myndun ns meirihluta, ar ber flki alls ekki saman um hver talai ea talai ekki vi hvern og hvenr.

Margrt sagi a lafur hafi ekki tala vi sig, sta orleifsdttir fullyrir a lafur hafi tala vi Margrti. Dagur B. segist hafa hlegi me lafi a Sjlfstismnnum en lafur man ekki ann hltur sem er leiinlegt, honum virist ekki veita af sm hltri.

v miur er etta ekkert ntt en g hafi n samt vona a etta vri undanhaldi.


Hsin bnum

Helsta vandaml mibjarins Reykjavk til essa er skortur heildarsn og heildarstefnu. Hvert sem liti er sjst ess glgg merki a aldrei hefur veri teki skipulagsmlum heild.

a eru bara teknar stakar kvaranir, ein og ein einu varandi hvern blett fyrir sig. Byggur Selabanki hr, Hstirttur ar, vibygging vi etta og hitt og svo eitthvert risavaxi ferlki sem a heita tnlistarhs.

a er lngu tmabrt a kvea hvernig mibr Reykjavkur eigi a lta t. a hefur ekki einu sinni veri tekin kvrun um a hann eigi a vera svona ruglingslega sundurleitur, heldur hefur a bara gerst eins og af sjlfu sr.

Niurstaan er s a allir, hvaa stefnu sem eir kunna a ahyllast skipulags- og hsamlum eru hundngir.


mbl.is hersla umhverfis- og hsverndarml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjafmildur Geir.

Mr finnst frekar lti fara fyrir essari frtt. Mr ykja a tindi a slenskur rherra gefi erlendum smbjum peninga rtt sisvona. a vri lka frlegt a vita hvort svona laga s algengt, en eftir v sem stendur frttinni vsi veit talskona Bandarska runeytisins ekki hversu algengt etta er og af einhverjum stum var enginn slensku runeyti spurur, hvorki forstis- n utanrkisruneyti.

Eigi i laust sti ?

Vissara a fara fara varlega egar maur pantar sr far. Annars er Svands heppin a a var Dagur en ekki ssur sem var me henni. g s hann enn fyrir mr laga slaufuna sna egar Ingibjrg Plmadttir sem var heilbrigisrherra hrundi niur vi hliina honum.
mbl.is a er allt lagi me mig"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva ef ....?

a hefi n veri gaman a sj og heyra vibrgin ef essir rherrar (strkar) hefu n bara veri rlegir og sagt sannleikann egar eir voru benir um a rkstyja stuveitingarnar.

ssur hefi bara sagt: Hva er a ykkur ? g r essu, g r bara vini mna. Til hvers haldi i eiginlega a maur s me vld ? g er binn a ba svo rosalega lengi eftir essu.

rni Matt hefi sagt: Sorr en g bara var a gera etta, g var binn a lofa a borga fyrir mig, menn hafa n veri svo ns vi mig.

etta liggur svo augum uppi a eir gtu allt eins svara svona. a versta er a sennilega hefi a engu breytt.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband