Ég skora á lækna að slaka á launakröfum.
Fimmtudagur, 22. október 2009
Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá þarf að skera hressilega niður í fjárveitingum til heilbrigðismála. Eflaust er það vilji okkar flestra að hlífa þeim sem lægst hafa launin svo ekki sé nú talað um sjúklingana sjálfa. Það er beinlínis óhuggulegt að hugsa til þess hvaða áhrif harkalegur niðurskurður getur haft á þjónustu við sjúklinga.
Það er ljóst að til þess að geta lifað slíkan niðurskurð af þá verður að taka hressilega til í launamálum lækna og stjórnenda.
Læknar hafa áhyggjur af niðurskurði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú ert bjartsýn ef þú heldur að læknamafían gefi eftir í launum
Smm (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.