Utanþingsstjórn takk.
Miðvikudagur, 30. september 2009
Það er ömurlegt að fylgjast með þessum vandræðagangi. Það er löngu kominn tími á faglega utanþingsstjórn sem tekur mið af hagsmunum þjóðarinnar en stendur ekki í þessu hagsmunapoti.
Það virðist vera æðsta markmið þessarar ríkisstjórnar að hanga saman í þeim eina tilgangi að halda Sjálfstæðisflokknum frá. Ég get verið sammála þeim með að Sjálfstæðisflokkurinn eigi ekki erindi í ríkisstjórn næstu árin.
En þar sem þessi stjórn ræður ekki við verkið þurfum við utanþingsstjórn.
Styðja áframhaldandi samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.