Viđ Sjálfstćđismenn getum ekki....

Kosiđ flokkinn okkar í ţetta skipti, ţví miđur. Hann hefur villst af leiđ og er orđinn spilltur. Nú ţarf hann ađ fara í rćkilega naflaskođun.

Mér er ţađ alltaf minnistćtt sem Friđrik Sófusson sagđi ţegar ég var í stjórnmálaskóla Sjálfstćđisflokksins fyrir all mörgum árum.

Hann sagđi ađ of löng stjórnarseta vćri ekki nokkrum flokki holl. Allir flokkar ćttu ţađ á hćttu ađ spillast viđ slíkar ađstćđur. Hverjum flokki vćri hollt ađ vera í stjórnarandstöđu af og til. Sá tími er svo sannarlega núna fyrir Sjálfstćđisflokkinn.


mbl.is Gengur hćgt á Akureyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband