Við Sjálfstæðismenn getum ekki....
Laugardagur, 25. apríl 2009
Kosið flokkinn okkar í þetta skipti, því miður. Hann hefur villst af leið og er orðinn spilltur. Nú þarf hann að fara í rækilega naflaskoðun.
Mér er það alltaf minnistætt sem Friðrik Sófusson sagði þegar ég var í stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins fyrir all mörgum árum.
Hann sagði að of löng stjórnarseta væri ekki nokkrum flokki holl. Allir flokkar ættu það á hættu að spillast við slíkar aðstæður. Hverjum flokki væri hollt að vera í stjórnarandstöðu af og til. Sá tími er svo sannarlega núna fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Gengur hægt á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.