Andstyggilegt fyrir Geir en..
Föstudagur, 23. janúar 2009
Ţetta er auđvitađ áfall fyrir Geir og vonandi kemst hann yfir ţetta. En um leiđ opnast honum leiđ út án ţess ađ hann ţurfi ađ játa nokkuđ á sig. Hann er bara veikur og fer, löglega afsakađur.
Ég vona ađ honum gefist ráđrúm í veikindafríinu til ađ horfa yfir farinn veg og sjá hvađa ţátt hann og hans fólk eiga í ţessum ósköpum og síđan biđji hann okkur afsökunar.
Ég vil nefnilega ekki slá ţví föstu ađ hann hafi vitađ hvert stefndi án ţess ađ gera nokkuđ, ţađan af síđur ađ hann hafi tekiđ ţátt í ţessu vitandi vits.
Af tvennu illu er skárra ađ mađurinn sé vanhćfur vegna getuleysis heldur en illgirni.
![]() |
Sjálfstćđismenn í sjokki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.