Hefði ekki verið upplagt að fara með krakkana á námskeið í mannasiðum?

Fyrst þetta átti að vera óvissuferð hefði þá ekki verið upplagt að fara með krakkana á námskeið í mannasiðum og hópefli? Láta þau erfiða soldið og ganga yfir fjöll og firnindi.



mbl.is Hætt við óvissuferð vegna slæms orðspors nemenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Þetta er fín hugmynd. Ekki værum við Frjálslynd í vandræðum með að manna svoleiðis kennslu    kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 16.9.2008 kl. 21:01

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Já segðu Kolbrún, með hverjum eigum við að mæla með ?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 16.9.2008 kl. 21:13

3 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Við gætum auðvitað  tekið krakkana að okkur, boðið þeim með okkur á svo sem eins og einn Miðstjórnarfund og málinu væri reddað

Þóra Guðmundsdóttir, 16.9.2008 kl. 22:07

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

hahahaha góðar.....

Kolbrún Stefánsdóttir, 16.9.2008 kl. 22:37

5 Smámynd: Halla Rut

Ekki verðið þið kosnar til að sjá um næstu árshátíð!

Eða hvað, kannski veitir ekki af...

Halla Rut , 17.9.2008 kl. 00:02

6 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Halla, ég held að þú sért að misskilja eitthvað. Við erum einmitt réttu manneskjurnar í allt svoleiðis. Konur með reynslu.

Þóra Guðmundsdóttir, 17.9.2008 kl. 11:52

7 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Enda var Halla með okkur á fundi og þekkir ekki skemtiefni fundanna sem við sitjum á Þóra.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2008 kl. 11:58

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Væri ekki upplagt að kynna krökkunum fiskveiðkerfið í framkvæmd? Fara með þeim á handfæri og sýna þeim hvernig farið er að því í dag að veiða bara ýsu því þorskinn má ekki veiða. Kannski ráð að hafa Einar Kr. með sem fiskilóðs.

Árni Gunnarsson, 17.9.2008 kl. 14:48

9 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Jú það væri flott Árni. Kenna þeim að draga björg í bú.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2008 kl. 16:08

10 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Árni, það er alltaf gott að kunna það ómögulega. Annars er þorskurinn sagður mun gáfaðri en ýsan, væri ekki hægt að nýta sér það?

Þóra Guðmundsdóttir, 17.9.2008 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband