Ekkert stórmál ađ menn missi vinnuna?

Ţetta eru engin stórtíđindi, á ţessum árstíma er margt fólk ađ fara frá okkur í skóla og ađrir ađ koma inn. Ţađ er eitthvađ veriđ ađ draga saman seglin og stilla sig af fyrir veturinn,“ segir Hermann Guđmundsson, forstjóri N1.

Sérkennilega ađ orđi komist miđađ viđ ađ veriđ var ađ segja upp starfsmönnum sem sumir hverjir höfđu unniđ í áratugi hjá Bílanausti og eiga ekki nema fáein ár eftir í eftirlaunaaldurinn.

"Ađrir ađ koma inn" hverjir skyldu ţađ nú vera ?


mbl.is Uppsagnir hjá N1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Undarlega til orđa tekiđ, hann hefur viljađ gera lítiđ úr ţessu hann Hermann.

Gćti ţađ veriđ ađ N1 hafi eingöngu haft skólakrakka hjá sér í sumar, en varla ţarf ađ seigja ţeim upp, ţeir fara jú aftur í skólann sinn.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 31.8.2008 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband