Ótrúlega krúttlegt.
Ţriđjudagur, 13. maí 2008
Ţó svo ađ Íslendingar séu ekki fleiri en raun ber vitni og heimurinn sé stór ţá skal einhver Íslendingur alltaf vera í nćsta nágrenni ţegar stórir atburđir eiga sér stađ.
Hvort heldur ţađ er flugeldaverksmiđja sem springur í loft upp í Hollandi eđa jörđin hristist í Kína er alltaf hćgt ađ tala viđ "Íslendinginn á stađnum".
Ţađ er hins vegar ekkert krúttlegt viđ ţessa atburđi síđur en svo. Ţetta er alveg ótrúlegur hryllingur. Mannfall hleypur á tugum ţúsunda svo ekki sé talađ um ţá sem komast af viđ illan leik, slasađir og heimilislausir.

![]() |
„Svo var öskrađ út, út!“ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.