Siđferđi

mynd

Stjórn Landsambands kvenna í Frjálslynda flokknum samţykkti í kvöld ályktun ţar sem seta Margrétar Sverrisdóttur í borgarstjórn er hörmuđ. Stjórnin segist í ályktuninni lýsa vantrausti á Margréti.

Ályktun LKF:
Stjórn Landsambands kvenna í Frjálslynda flokknum, harmar ađ sundrung skyldi verđa í Frjálslynda flokknum s.l. vetur ţegar Margrét Sverrisdóttir og nokkrir stuđningsmenn hennar kusu ađ segja sig úr Frjálslynda flokknum eftir ađ hafa tapađ í varaformannskjöri fyrir Magnúsi Ţór Hafsteinssyni.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum bendir á ađ Margrét Sverrisdóttir benti réttilega á hversu óeđlilegt ţađ er ađ kjörinn fulltrúi stjórnmálaflokks skipti um flokk á miđju kjörtímabili og sitji áfram í ţeirri trúnađarstöđu sem hann var kosinn til upphaflega. Ţegar Gunnar Örlygsson sem kosinn var á alţingi fyrir Frjálslynda flokkinn gekk í Sjálfstćđisflokkinn lýsti Margrét Sverrisdóttir ţví yfir ađ ţetta vćri bćđi ólöglegt og ósiđlegt ađ Gunnar skyldi ćtla ađ halda ţingsćtinu sem međ réttu tilheyrđi Frjálslynda flokknum. Hún kćrđi athćfi Gunnars síđan til umbođsmanns Alţingis.

Nú er Margrét Sverrisdóttir í sömu stöđu og situr áfram í sćti sem tilheyrir Frjálslynda flokknum í borgarstjórn Reykjavíkur ţó hún hafi sagt sig úr flokknum. Ţađ er sama siđleysiđ og hjá Gunnari Örlygssyni á sínum tíma.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum lýsir vantrausti á Margréti Sverrisdóttur og öll vinnubrögđ hennar ţar sem hún gékk úr flokknum en situr samt í umbođi hans
í borgarstjórn. Margrét var ekki kosin persónukjöri heldur voru ţađ atkvćđi flokksins, sem veittu henni setu sem varamanni í nafni Frjálslynda flokksins.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum skorar á Margréti Sverrisdóttur ađ fylgja ţví siđferđi sem hún áđur bođađi ađ ćtti ađ gilda í stjórnmálum og segja af sér sem varaborgarfulltrúi ţannig ađ raunverulegur fulltrúi Frjálslynda flokksins setjist í borgarstjórn í stađ ţeirra sem farnir eru úr flokknum.

Borgarstjórnarflokkur Frjálslyndra og óháđra er óviđkomandi Frjálslynda flokknum međan fulltrúar annarra flokka en Frjálslynda flokksins sitja sem fulltrúar flokksins á fölskum forsendum. Framkoma Margrétar Sverrisdóttur og tćkifćrismennska vegna eigin hagsmunagćslu er ekki traustvekjandi fyrir ungar konur sem vilja taka ţátt í pólitík og ekki hvetjandi fyrir konur ađ horfa á vinnubrögđ hennar ađ sitja umbođslaus í borgarstjórn. Margrét Sverrisdóttir situr ekki fyrir og er á engan hátt tengd Frjálslynda flokknum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţessu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.10.2007 kl. 00:49

2 Smámynd: Kolgrima

Á ţađ alltaf viđ? Fenguđ ţiđ ekki mann frá Framsókn?

Kolgrima, 16.10.2007 kl. 01:22

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk Ţóra.

Vek ábyggilega einnig athygli á ţessari ályktun.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.10.2007 kl. 02:03

4 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Mér finnst ţetta eiga alltaf viđ  á međan viđ merkjum x vđ flokka en ekki einstaklinga.

Ţóra Guđmundsdóttir, 16.10.2007 kl. 07:52

5 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Kolgríma, Mađurinn sem ţú talar um "frá Framsókn", var á FF listanum í síđust kosningum.

Hann telst ţví rétt kosin á ţing.

Margret sagđi sig úr flokknum og er faraformađur í öđrum flokki, ţađ er Íslandshreyfingunni.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 16.10.2007 kl. 08:36

6 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ég leyfi mér ađ benda á ađ Margrét var á lista Íslandshreyfingarinnar í síđustu alţingiskosningum.  Kjörtímabil sveitarstjórna er 4 ár og endar ekki viđ nćstu alţingiskosningar. Ţađ eru einhver dćmi um ađ fólk bjóđi sig fram á lista annars flokks, einkum í sveitarstjórnarkosningum, einkum ef flokkur manns á ekki ađild ađ frambođi.

Ég tel ályktun frjálslyndra kvenna móralska ábendingu til Margrétar, sem hefur jú lýst ţví yfir ađ frjálslyndi flokkurinn sé ekki sá flokkur sem hún var liđsmađur í eftir ađ flokkurinn breytti áherslum í málefnum innflytjenda.  Ţannig ađ, ađ öllu smanlögđu finnst mér ađ frjálslyndar konur ćttu ađ sýna Margréti skilning og kannski mćttuđ ţiđ hugleiđa ţessa spurningu: "Hvernig getum viđ aukiđ veg kvenna í flokknum okkar"?

Jón Halldór Guđmundsson, 16.10.2007 kl. 22:50

7 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Konur í Frjálslynda flokknum hafa í rauninni sýnt Margréti ótrúlega mikiđ umburđarlyndi. Ţćr konur sem hafa veriđ í flokknum frá upphafi og studdu Margréti međ ráđum og dáđ hafa nú allar götur frá ţví Margrét sagđi sig úr flokknum mátt sitja undir og ţola ýmislegt af hennar hálfu. Hún hefur ekki látiđ neitt tćkifćri ónotađ til ađ hreyta leiđindum og ónotum í sína fyrrum flokksfélaga.

Ţóra Guđmundsdóttir, 17.10.2007 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband