Að komast á spjöld sögunnar.

Það var gaman fyrir Vilhjálm að vinna borgina eftir 12 ára valdtíð R listans. En að glutra henni aftur fáeinum mánuðum síðar og vera sá fyrsti í sögunni til þess er ótrúlegt "afrek" og um leið klúðrar hann tækifæri lífs síns.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

"Að vinna borgina", segirðu. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 42% athvæða í síðustu borgarstjórnarkosningum. Framsókn 6%.  Hvað sjálfstæðismenn er þetta einhver versti árangur þeirra í Reykjavík.

Hins vegar var hann með meirihluta með Binga sem virtist virka þokkalega.  Þangað til borgarstjórnarflokkurinn hans klúðrarði þessu. Því klúðri eiga samherjar Villa sök á,  held ég, en ekki Villi sjálfur. 

Jón Halldór Guðmundsson, 12.10.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband