Leynilögga ?

Ég rakst á órtúlega frétt á fréttavef Ruv. Ţar er sagt frá ţví ađ auglýst hafi veriđ eftir ađstođarlögreglustjóra "leynilega". Auglýsingin birtist í vefútgáfu lögbirtingarblađsins og svo í ţvi prentađa á lokadegi umsóknarfrestsins.

Einn sótti um.

Umsćkjandinn er  Páll Winkel lögfrćđingur en hann hefur síđustu vikur stýrt stjórnsýslusviđi ríkislögreglustjóra en var áđur framkvćmdastjóri Landssambands lögreglumanna.

Birni Bjarnasyni finnst ţetta vera eđlileg vinnubrögđ, ţađ finnst mér ekki, mér finnst ver vond lykt af ţessu máli. 

Ţú getur séđ ţessa frétt Hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband