Leynilögga ?

Ég rakst á órtúlega frétt á fréttavef Ruv. Þar er sagt frá því að auglýst hafi verið eftir aðstoðarlögreglustjóra "leynilega". Auglýsingin birtist í vefútgáfu lögbirtingarblaðsins og svo í þvi prentaða á lokadegi umsóknarfrestsins.

Einn sótti um.

Umsækjandinn er  Páll Winkel lögfræðingur en hann hefur síðustu vikur stýrt stjórnsýslusviði ríkislögreglustjóra en var áður framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna.

Birni Bjarnasyni finnst þetta vera eðlileg vinnubrögð, það finnst mér ekki, mér finnst ver vond lykt af þessu máli. 

Þú getur séð þessa frétt Hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband