Hvað með krakkana sem eru á aldrinum 13-18 ára?

Nú á að bjarga í horn. Það er auðvitað ekkert nema gott um það að segja að fólk opni augun þó seint sé varðandi tannheilsu barna en... Það er stór hópur barna sem hefur orðið útundan í kerfinu það er að segja,  fengu ekki  tannlæknaþjónustu á sínum fyrstu árum .  Á ekki að koma til móts við þann hóp?
mbl.is Samið um tannlæknaþjónustu og forvarnarskoðanir 3 og 12 ára barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Og hvað með þau sem eru hvorki þriggja né tólf ára heldur til dæmis sjö ára? Samkvæmt fréttinni tekur samkomulagið aðeins til þriggja OG tólf ára barna, ekki þriggja TIL tólf ára. Er engin þörf á tannlækningum í þau níu ár sem líða milli þriggja og tólf ára aldurs?

Þorsteinn Siglaugsson, 5.5.2007 kl. 11:26

2 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Þú segir nokkuð, ég var svo viss um að þessi samningur næði til barna á aldrinum 3 til tólf að ég tók ekki eftir þessu "og".

Þóra Guðmundsdóttir, 5.5.2007 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband