Jakob klikkaði.
Sunnudagur, 25. febrúar 2007
Það sem mér fannst merkilegast við það sem Jakob sagði í þætti Egils var litla sagan af Alþingi.
Hann var kallaður þangað inn sem varamaður með stuttum fyrirvara og kom beint inní atvæðagreiðslu um skattalækkanir. Þá greiddi hann atkvæði eftir "flokkslínu" þó svo það hefði strítt gegn sannfæringu hans. Hann hefur sennilega ekki munað eftir sjórnarskránni en þar er tekið fram að menn eiga að fara eftir sannfæringu sinni, þar er ekkert minnst á flokkslínur.
Skyldi þetta vera einsdæmi ?.
![]() |
Jakob Frímann genginn úr Samfylkingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.