Hvers vegna svona mikill munur á bótum

Mér finnst þessi dómur of vægur. Nú voru brot mannsins gegn börnunum fordæmalaus og virkilega alvarleg.

Í fljótu bragði finnst mér brotin gegn stúlkunum ekki  eða litlu minni en gegn drengnum, því er ég undrandi á þeim mikla mun á bótum sem þau eiga að fá. Drengurinn 1200 þúsund en stúlkurnar 600.000.- hvor.


mbl.is 2 ára fangelsi fyrir brot gegn börnum sínum
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband