Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011

Engin skýring

Innflytjendur á reiðhjólum gefa akkúrat enga skýringu á því hvers vegna hjól hafa hækkað svona miklu meira en bílar á sama tíma. Þeir nefna  sem dæmi gengisbreytingar og hækkun flutningskosnaðar, það sama á væntanlega við um bíla.

Þeir nefna reyndar líka að nú noti fólk hjólin sem farartæki í auknum mæli og reikna ég með að salan hafi aukist mikið. Mig grunar að álagningin hafi aukist samhliða. Hvers vegna er það ekki athugað?


mbl.is 72% dýrara að kaupa reiðhjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband