Bloggfærslur mánaðarins, október 2011

Hlegið að Íslenskum karlmönnum.

"Íslenskir karlmenn sannfærðu sjálfa sig um að þeir væru fjármálasnillingar sem hefðu sérstaka eiginleika í farteskinu til að herja á erlenda markaði í fjármálaútrás. Svo kemst metsöluhöfundurinn Michael Lewis að orði um íslenska hrunið í viðtalsþættinum Charlie Rose á sjónvarpsstöðinni Bloomberg"

Þeir voru nú ekki vitlausari en það að þeim tókst  á örskömmum tíma með klækjum og prettum að gera sjálfa sig forríka og það sem meira er þeir virðast komast upp með það.


mbl.is Hlegið að Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband