Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
Húrra fyrir henni, Sóley næst?
Mánudagur, 31. maí 2010
Flott, þessi ágæta kona ber eflaust mikla ábyrgð á því hvernig fór fyrir flokknum á Akureyri. Það hefði því verið með eindæmum hallærislegt ef hún hefði verið sú eina sem hefði hlotið starf að launum.
Nú er bara að bíða eftir því að Sóley Tómasdóttir geri slíkt hið sama.
Sigrún Björk segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á staurinn ekki að láta undan?
Miðvikudagur, 26. maí 2010
Staurinn klauf vélarhúsið í tvennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Búast má við áminningu.
Fimmtudagur, 20. maí 2010
Aftur og aftur eru sjoppur uppvísar að því að selja unglingum undir lögaldri tóbak og fá áminningu. Hvað þarf eiginlega til að þær missi tóbakssöluleyfið ?
Þeir sem vilja fá áfengið i matvöruverslanirnar þreytast ekki á því að benda á hvað einkaaðilum gengur ljómandi vel með tóbakið, þar gangi svo vel að fara eftir settum reglum.
Það vekur líka athygli að þessar kannanir virðast eingöngu vera gerðar í Hafnarfirði, hvernig stendur á því?
Unglingar gátu keypt tóbak í 6 búðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)