Jákvæð niðurstaða - fyrir hvern?

Ross vonast eftir jákvæðri niðurstöðu, þá meinar hann væntanlega fyrir sig. Ég vonast líka eftir jákvæðri niðurstöðu, jákvæðri niðurstöðu fyrir mig og aðra Íslendinga. Jákvæð niðurstaða væri að mínu mati að Ross fengi ekki að kaupa svo mikið sem dropa í HS Orku.

Það er deginum ljósara að það verður aldrei samkeppni á þessum markaði. Það er varla að hún geti orðið á meginlandi Evrópu, hvað þá hér. 

Ég vona að menn beri gæfu til þess að halda þessum grunnþjónustufyrirtækjum í eigu almennings.


mbl.is Upplýsandi fundur með Magma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband