Ég fordćmi kardinálann Vadikaninu.
Laugardagur, 7. mars 2009
Ţađ er tími til kominn ađ segja ţessum tréhestum til syndanna. Níu ára gamalt stúlkubarn verđur barnshafandi ađ tvíburum eftir nauđgun. Hún er of smávaxin til ađ ganga međ börnin svo ekki sé nú talađ um aldur.
Lćknir segir ađ líf stúlkunnar hafi veriđ í hćttu, en nei ţessir karladurgar sem telja sig vera umbođsmenn Guđs, hvorki meira né minna, telja sig ţess umkomna ađ fordćma móđur stúlkunnar og lćknana sem komu ađ fóstureyđingunni.
Guđi sé lof, segi ég nú bara, ađ stúlkan skuli hafa fengiđ ţessa ađstođ.
![]() |
Vatíkaniđ tekur undir fordćmingu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég fordćmi manninn líka og vona ađ kaţólikkar snúi viđ honum baki.
Hilmar Gunnlaugsson, 7.3.2009 kl. 21:39
Ég er međ ţér í ţessari fordćmingu en ekki bara á ţessum kardínála heldur öllum ţessum fordönkuđu svokölluđum guđsmönnum sem ekki hafa hundsvit á ţví hvađ né hvernig, eđlilegt líf er. Og telja sig svo ţess umkomna ađ dćma til ćvarnadi útskúfunar ţá sem bjarga lífi, lítillar stúlku sem var beitt ofbeldi af verstu sort. Svei og aftur svei.
Björk Sveinsdóttir (IP-tala skráđ) 7.3.2009 kl. 21:50
ég fordćmi allt heila batteríiđ...semsagt alla kaţólsku kirkjuna. Ţetta er ógeđslegt helvíti sem á ađ útrýma!
Iris (IP-tala skráđ) 8.3.2009 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.