Illt er ađ vera Íslendingur ţessa dagana.

Allavega á međan allt er ekki komiđ uppá borđiđ.

Munu eignir bankanna fara langt međ ađ borga skuldirnar eđa ekki? Nánasta framtíđ okkar veltur á ţví.

Versta tilfinningin sem ég upplifi ţessa dagana er sú ađ ég treysti ekki stjórnvöldum til ađ vinna ađ lausn vandans.

Ég treysti ekki ţeim sem voru á vaktinni og hefđu átt ađ sjá alla bođana en ýmist gerđu ţađ ekki eđa brugđust ekki viđ í tíma.

Ég er nefnilega viss um ađ hćgt sé ađ finna viđunandi lausnir og leiđ úr vandanum ef rétt er ađ ţví stađiđ. 

Ţess vegna vil ég sjá nýtt fólk, Burt međ spillingarliđiđ. 


mbl.is Fagna árangri í Icesave-málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband