Ragnheiður í ónáð?

Hvers vegna er ekkert fjallað um grein Ragnheiðar Ríkharðsdóttur á mbl.is?

Í greininni sem ber yfirskriftina; Hingað og ekki lengra, segir hún  meðal annars að til þess að Seðlabankinn öðlist traust á nýjan leik þurfi bankastjórarnir og öll stjórnin að víkja. 

Á fréttavef vísis segir hún að hún hafi fengið ákúrur fyrir skoðanir sínar. 

Það hefði nú verið gaman að vita hver eða hverjir það voru sem veittu henni þessar ákúrur. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband