Hefur prófarkalestri verið hætt?

Undanfarið hef ég orðið vör við ótrúlega illa skrifaðar fréttir á mbl.is. Þessi er með þeim lélegustu sem ég hef séð.

Er heimilisfang Valgerðar svona merkilegt eða eru það sjö árin ?
Hvernig geta drengir sem eiga afmæli 1. nóv, átt afmæli í "gær" þegar fréttin er skrifuð 1.nóv. ?
Hvernig geta drengirnir verið fæddir sama dag  þegar þeir eru fæddir með 11 ára millibili ?
Hvað eru tvöfaldir tvíburar ?

Til hamingju með daginn srákar.


mbl.is Fjórir bræður fæddir sama dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: H G

Rétt er, að málfari  fer hrakandi í fjölmiðlum og meðal almennings.  Skýr hugsun fýkur með. Hitt er annað mál, að eintómt nöldur bætir lítt þar úr.  Fréttin sjálf er merkileg þó hún sé klaufalega orðuð.   Jákvæð orð, t.d. hamingjuóskir, hefðu, að skaðlausu, mátt fylgja gagnrýninni

H G, 2.11.2008 kl. 10:37

2 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Hárrétt hjá þér. Í upphafi var fyrirsögnin "til hamingju með daginn" svo breytti ég henni og gleymdi hamingjuóskunum. Bæti úr því hið snarasta.

Þóra Guðmundsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband