Ganga hvurt?

Það er alveg rétt hjá Birni að gott væri að allir gengju í takt. Það skiptir ekki minna máli hvert ferðinni er heitið. Það  er til lítils að ganga  í takt við Geir og Davíð beint til andskotans eins og þeir virðast stefna.

mbl.is Ríkisstjórn og seðlabanki verða að ganga í takt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Þóra: þú mættir benda á eina átt til að ganga í til að mynda, betra væri reyndar að þú segðir sem minnst um það sem þú veist greinilega ekki neitt um.

Magnús Jónsson, 1.11.2008 kl. 22:36

2 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Ég veit allavega að ríkisstjórnin og Seðlabanki brugðust illilega. Ég veit líka að ástandið er skelfilegt og fer versnandi dag frá degi. Akkúrat ekkert bendir til þess að þeir sem sitja hér við stjórnvölinn valdi vandanum. Í  heilan mánuð hefur Geir sagt að gjaldeyrisviðskipti komist í lag á morgun í síðasta lagi  hinn, enn eru þau ekki komin í lag. Um allan hinn vestræna heim höfum við vakið athygli fyrir að vera með óhæfa stjórnendur. Þetta veit ég og má alveg tjá mig um það.

Þóra Guðmundsdóttir, 1.11.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Magnús Jónsson

þóra: þú mátt alveg hafa þínar skoðanir á nánast öllu, en þú ættir ekki að úttala þig um hluti sem þú veist ekki neitt um, hversvegna telur þú að allt sé að leið til (andskotans) þín orð ekki mín, og ef svo hver er hlutur Ingibjargar og Össurar í þeim ósköpum sem  ganga á , að ekki sé mynnst á vinstri græna.....

Magnús Jónsson, 1.11.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband