Burt með eftirlaunalögin strax.

Hafi einhverntíman verið tækifæri til að afnema eftirlaunalögin umdeildu þá er það núna.

Þeir sem lögin ná til eru auðvitað bara réttir og sléttir ríkisstarfmenn eiga þeir að njóta réttinda í samræmi við það.


mbl.is Lífverðir gæta Geirs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 09:37

2 identicon

Nei nei nei, er ekki í lagi með þig?

Taka af forréttindi elítunnar!

Það verður að hafa þetta fólk á almennilegum kjörum, það er ekki lítið verk að gera Ísland gjaldþrota

Hörður (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 10:56

3 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl Þóra, ég er til, hvað leggur þú til.  Þurfum við konur ekki bara að hittast, segjum 100 konur og mótmæla þessu frumvarpi.  Sérðu í anda 100 valkyrjur á þingpöllum dag eftir dag með mótmæli.  Nú er jarðvegurinn fyrir hendi með alla þessa erlendu fjölmiðla á landinu.  Hvert er næsta skref?

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 10.10.2008 kl. 15:20

4 identicon

Svakalega sammála.

Kv. Kristján 

Kristjan (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband