Gćfudagur.
Föstudagur, 13. júní 2008
Ţessi hjátrú varđandi föstudaginn er byggđ á misskilningi, allavega hjá kristnu fólki.
Í síđustu kvöldmáltíđ Jesú sátu ţrettán manns viđ borđiđ, ađ ţví ađ taliđ er, og svo var hann krossfestur á föstudegi. Ţegar ţetta tvennt fer svo saman á ađ vera hćtta á meiriháttar ógćfu.
Menn virđast gleyma ţví ađ Jesú dó fórnardauđa á krossinum, hann var ekki myrtur. Til ţess ađ frelsun manna frá syndum ţeirra gćti átt sér stađ varđ Jesú ađ láta lífiđ međ ţessum hćtti. Hann tók á sig allar heimsins syndir hvorki meira né minna (hvernig svo sem ţađ er hćgt). Ţetta er lykilinntak kristinnar trúar.
Ţess vegna ćtti ţetta ađ vera hinn mesti gćfudagur.
Ps. Ég er ekki trúuđ, ţví miđur .
Minna um óhöpp á föstudaginn 13. en ađra föstudaga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.