Kemur ekki á óvart.

 Enginn staður hefur enn misst sitt tóbakssöluleyfi þrátt fyrir að hafa verið uppvís að því að selja börnum undir aldri tóbak.

Það verður spennandi að fylgjast með því hvort einhver þessara staða missi leyfið.

Þegar Sigurður Kári hefur mælt með því að matvöruverslanir fái að selja áfengi þá talar hann um hvað það gangi ljómandi vel með tóbakið, það er að virða reglur um lágmarksaldur.

Held að hann ætti að kynna sér málið aðeins betur. 


mbl.is Meirihluti sölustaða í Hafnarfirði selur unglingum tóbak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

Já þóra mér finnst þetta tamarkalaus dónaskapur hjá verslunarmönnum í hafnarfirði þeir koma alltaf jafn illa útur svona könnunum það þarf eitthvað að gerast í málunum og ég vil að þeir séu dregnir til ábyrgðar.

Gunnar Gunnarsson, 5.6.2008 kl. 15:52

2 Smámynd: Halla Rut

Það ætti nú ekki að vera erfitt að fylgja þessu. Samviska hvers manns ætti að vera nóg en fyrst svo er ekki þá erum við með lög. Ef engin refsing er við broti laganna, því ættu þá þeir að fylgja þeim sem ekki bera fyrir þeim virðingu.

Auðvitað á að vera refsing. Fyrst tímabundin og svo algjör. 

kveðja. 

Halla Rut , 11.6.2008 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband