Hanna Birna veit ekki í hvađa flokki borgarstjórinn er.
Sunnudagur, 18. maí 2008
Skondiđ ađ heyra í Hönnu Birnu í Mannamáli á stöđ 2.
Ţar sagđi hún " Ólafur er ekki ađ fara ađ ganga í Sjálfstćđisflokkinn og ég er ekki ađ fara ađ ganga í Frjálslyndaflokkinn" Hönnu Birnu og fleirum til upplýsingar ţá er Ólafur F. ekki í Frjálslyndaflokknum og er örugglega ekki á leiđinni í hann.
Mćtti ég samt miklu frekar biđja um ađ hún kćmi í flokkinn en Ólafur. Ţađ er miklu meira spunniđ í hana.
Hún talađi líka um frábćrt samstarf í borgarstjórninni. Ţar vćri flottur hópur fólks sem ćtti ţađ sameiginlegt ađ vilja vinna borginni sinni vel. Stađreyndin er hins vegar sú ađ ţađ eina sem ţađ fólk virđist eiga sameiginlegt er ađ vilja maka krókinn og skara eld ađ eigin köku. Hvergi í hinum opinbera geira ber fólk jafn mikiđ úr bítum og í pólitíkinni í Reykjavíkur.
Athugasemdir
Viđ verđum ađ vona ađ Hanna Birna sé betur ađ sér í öđrum málum en ţessum.
Hvađ veit hún um Ólaf, getur ekki vel veriđ ađ hann gangi i Sjálfstćđisflokkinn, ţá gćti hann veriđ borgarstjóri út allt tímabiliđ.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 18.5.2008 kl. 21:38
Sćl Ţóra.
Er nú ekki alveg sammála ţér varđandi ţađ atirđi ađ fá Hönnu Birnu í Fjálslynda flokkinn, held ađ ég vildi frekar fá Ólaf ţar sem ég ţekki hann og hef starfađ međ honum í flokknum og tel hann ágćtis mann međ meiru.
Ađ öđru leyti er ég ţér sammála.
kv.gmaria.
ps. saknađi ţín og annarra úr borginni á sveitarstjórnaráđstefnunni í gćr.
Guđrún María Óskarsdóttir., 19.5.2008 kl. 01:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.