Dauđans alvara

Uppsagnir ţessara hjúkrunarfćđinga hafa vofađ yfir í 3 mánuđi. Í ţrjá MÁNUĐI og jafnvel lengur hafa stjórnendur spítalans vitađ af ţessari megnu óánćgju međ breytt vaktafyrirkomulag en ekki brugđist viđ.

Ţeir hafa heldur ekki nýtt tímann til ađ fá nýtt fólk í stađ ţess sem ćtlar ađ hćtta.

Nú ţegar ţrír DAGAR eru til stefnu ţá kemur tillaga um ađ fresta breytingum.

Héldu yfirvöld og stjórnendur spítalans ađ hjúkrunarfrćđingarnir vćru bara ađ grínast ? 

Ég heyrđi viđtal viđ Ástu Möller ţar sem hún sagđi ađ ţetta vandamál vćri ekki á borđi heilbrigđisnefndar, ţetta vćri ekki ţeirra mál.

Hvađ ćtlar heilbrigđisráđherra ađ gera, er ţetta kannski ekki heldur hans mál ? Er ţetta kannski bara mál stjórnenda spítalans ?

Ţetta á ađ vera mál ríkisstjórnarinnar allrar, ţetta er meira ađ segja má okkar landsmanna allra og viđ erum sammála um ađ viđ viljum hafa spítalann í lagi.

 


mbl.is Uppsagnirnar standa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband