Konur til bjargar íslenskum viđskipta og fjármálaheimi.

Halla Tómasdóttir, stjórnarformađur Auđur Capital

Halla Tómasdóttir, stjórnarformađur Auđur Capital mbl.is/Ómar

Mér líst vel á ţetta, mér líst líka vel á ţessar konur sem standa ađ Auđi Capital og ég hef mikla trú á ţeim.

Smá spurning međ tímasetninguna, kannski ekki sú heppilegasta og ţó, sennilega er ţetta einmitt sem viđ ţurfum, núna ţegar strákarnir eru búnir ađ spila rassinn úr buxunum, nýja hugsun og önnur viđhorf.

Áfram stelpur. 


mbl.is Hvetur konur í fjárfestingum til dáđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband