Sérkennilegt sjónarhorn


mynd

"Vændiskonan sem felldi ríkisstjórann í New York úr embætti". Þetta birtist á vísir.is

 Í fréttum stöðvar 2 var svipað uppi á teningnum "Vændiskonan sem kostaði ríkisstjórann í New York starfið"

Vægast sagt undarlega að orði komist í fréttinni. Þá mætti líka segja: Bíllinn sem varð til þess að Jón ók of hratt og missti prófið.

Annars er þetta ekkert nýtt, fréttamenn tala gjarnan eins og það sé hálkunni að kenna þegar menn keyra ekki eftir aðstæðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Sumum finnst reglur bara vera fyrir aðra, þeir sjálfir geti bara hagað sér eins og þeim sýnist.

Þóra Guðmundsdóttir, 31.3.2008 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband